V-Húnavatnssýsla

Nemendum líður vel heima hjá sér

Hátt í fjórðungur nemanda í  5., 6. og 7. bekk grunnskóla á Íslandi segist engan tíma nota í lestur annarra bóka en skólabóka.  Strákar eru fleiri en stelpur í þessum hópi.  Þetta kemur fram í nýrri rannsókn „Ungt fólk 2...
Meira

Stormur NV-lands í nótt

Lognið ætlar að fara hratt yfir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn en Veðurstofa Íslands spáir stormi þar í nótt. Íbúar svæðisins ættu að huga að lausum hlutum eins og garðhúsgögnum og trampólínum sem hafa gen...
Meira

Samstaða býður félagsmönnum greiðslumiða á Flugleiðahótel

Stéttarfélagið Samstaða ætlar að bjóða félagsmönnum sínum til sölu greiðslumiða fyrir gistingu á Flugleiðahótelum í vetur  frá 1. október  til 30. apríl 2012. Flugleiðahótelin eru átta talsins en verðin eru mismunandi. ...
Meira

Koma á plastsmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Í dag var undirritaður samningur um að koma á námi í plastsmíðum, nýrri iðngrein við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Verkefnið snýst um að búa til námsskrár og útbúa aðstöðu hjá FNV til að hægt verði að kenna þes...
Meira

Djúpa laugin í kvöld

Nemendafélag FNV á Sauðárkróki stendur fyrir nokkuð nýstárlegu uppátæki í kvöld en þá Verður Djúpa laugin sett á dagskrá en fyrirmyndin eru sjónvarpsþættir sem nutu mikilla vinsælda sjónvarpsáhorfenda.   Djúpa laug...
Meira

Blautt og hvasst framundan

Veðurstofa Íslands sáir norðaustan 5-10, skýjað en úrkomulítið í dag en norðaustan og austan 8-15 og rigning í kvöld, hvassast á annesjum. Suðaustan 8-15 og skýjað með köflum á morgun. Hiti 6 til 10 stig, en hlýnar á morgun. ...
Meira

Búist við þúsundum gesta á MATUR-INN

Sýningin MATUR-INN verður haldin á Akureyri í fimmta sinn um komandi helgi. Sýningin hefur verið haldin á tveggja ára fresti og var hún síðast haldin árið 2009. Þá voru gestir 12-14  þúsund og er búist við öðru eins í ár. S...
Meira

Nýtt torg í smíðum á Hvammstanga

Um þessar mundir er verið að grafa fyrir nýju torgi sem mun verða smíðað vestan við brú yfir Syðri Hvammsá á Hvammstanga. Nánar tiltekið verður torgið staðsett á milli Kaupfélagsins og kaffihússins Hlöðunnar.   Guðmu...
Meira

Rætt um framtíð flugsins

Í dag var haldinn fundur á Kaffi Krók þar sem framtíð áætlunarflugs til Sauðárkróks var rædd. Þar voru mættir fulltrúar Svf. Skagafjarðar, Flugfélagsins Ernis auk annarra hagsmunaaðila á svæðinu.   Fram kom hjá flugrek...
Meira

Sviðamessa framundan

Hin árlega Sviðamessa „Húsfreyjanna“ á Vatnsnesi verður haldin í Hamarsbúð föstudaginn 7. og laugardaginn 8. okt., einnig laugardaginn 15. okt. ef næg þátttaka fæst. Sem fyrr verða á borðum ný, söltuð og reykt svið, sviðal...
Meira