V-Húnavatnssýsla

Kelly Joe Phelps & Corinne West duo verða á Laugarbakka í kvöld

Kelly Joe Phelps & Corinne West duo halda tónleika í Félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð þeirra um landið þar sem þau spila lög af nýjustu plötu þeirra Magnetic Skyline, sem k...
Meira

Kynningarfundir um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra

Samstarfsnefnd um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra mun innan tíðar skila tillögu sinni um sameiningu sveitarfélaganna til beggja sveitarstjórnanna. Í kjölfarið mun kynningarefni verða dreift á hvert heimili í sveitarfélög...
Meira

Ósköp venjulegur og góður matur

Í Feyki sem kom út í morgun eru tvær uppskriftir sem Áslaug og Vignir á Sauðárkróki bjóða upp á. Svo óheppilega vildi til að meinleg villa slæddist með frá uppskriftum síðasta blaðs þar sem boðið var upp á lax með tilbrig
Meira

Vegvísir á vefnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga

Atvinnuvegurinn.is, nýr sameiginlegur upplýsingavefur, hefur verið opnaður á vegum Ferðamálastofu, Orkustofnunar, Iðnaðarráðuneytis, Byggðastofnunar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.   Atvinnuvegurinn.is er hugsaður sem le...
Meira

Landssamband sjálfstæðiskvenna fagnar lausnum Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðiskonur fagna efnahagstillögum  þingflokks Sjálfstæðisflokksins sem ganga út á að auka ráðstöfunartekjur heimilanna með lækkun skatta  og með sókn í atvinnulífinu.     Sjálfstæðiskonur taka undir að mikil...
Meira

Frjálslyndir styðja kvótalausa

Stjórn Frjálslynda flokksins styður heilshugar þá sjómenn sem hyggjast berjast fyrir rétti sínum og alls almennings og róa til fiskjar með handfæri, án kvóta.  Telja þeir sjómennina vera í fullum rétti enda ótvírætt varðir af...
Meira

Haustfundir LK á Norðurlandi vestra

Landssamband kúabænda hefur farið vítt og breitt um landið og fundað með bændum þar sem m.a. hefur verið kynnt stefnumörkun Landssambands kúabænda til 2021. Stefnumörkunin lýsir framtíðarsýn búgreinarinnar til næstu 10 ára, au...
Meira

Fyrirlestrar sem tengjast Hólum

Nokkrir fyrrirlestrar verða haldnir hér á landi á næstunni sem tengjast Hólum á einhvern hátt.Í dag, mun Grzegorz Kwiatkowski flytja erindi í Háskólanum á Hólum sem hann kallar Innovation Ability in Rural Tourism Industry. Fyrirlestu...
Meira

Nýsköpunarmiðstöð á N4

Þorsteinn Broddason verkefnastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki er í viðtali við Karl Eskil Pálsson á sjónvarpsstöðinni N4. Þar fer Þorsteinn yfir starfsemina og kynnir hana fyrir áhorfendur á skemmtilegan há...
Meira

Hæg suðlæg átt og bjartviðri í dag

Í dag verður hæg suðlæg átt og bjartviðri á Norðurlandi vestra, en 5-10 í nótt og dálítil slydda í fyrstu og síðar rigning. Suðvestan 5-10 á morgun og skúrir. Hægt hlýnandi, hiti 2 til 8 stig á morgun.   Veðurhorfur...
Meira