V-Húnavatnssýsla

Matvæladagur MNÍ, 18. október 2011

Matvæladagur MNÍ verður haldinn í 19. sinn þriðjudaginn 18. október nk. frá kl. 12:30 til 18:00 á Hilton Reykjavík Nordica Hótel. Heilsutengd matvæli og markfæði, Íslensk vöruþróun, framleiðsla, rannsóknir og markaðssetning er...
Meira

Fjölbrautaskólanemar á fjalli tinda

Sagt er frá því á vef Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra að síðastliðinn föstudag héldu 22 nemendur í útivistarhópi skólans á Tindastól undir stjórn Árna Stefánssonar  íþróttakennara. Veðrið var frábært og sóttist fe...
Meira

Það eru allir klaufar öðru hvoru en það eru bara til einir „Klaufar“

Hljómsveitin Klaufar hefur nýlega sent frá sér tvær breiðskífur sem báðar voru teknar upp í Nashville og notið hafa mikilla vinsælda. Þeir hafa leikið kántrý vítt og breytt um landið, meðal annars á Kántrýdögum á Skagaströ...
Meira

Lögreglumenn reiðir

Félagsfundur Lögreglufélag Norðurlands vestra sendi frá sér ályktun í síðustu viku þar sem lýst er yfir mikilli reiði og miklum vonbrigðum með niðurstöðu launaliðar gerðardómsins sl. föstudag .   „Lítur fundurinn sv...
Meira

2. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Mosfellsbæ

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands sem haldinn var í  gær var ákveðið að 2. Landsmót UMFÍ 50 + verði í umsjón Ungmennasambands Kjalarnesþings, UMSK, með mótsstað í Mosfellsbæ. Fimm sambandsaðilar sóttu um að halda mót...
Meira

Stóðsmölun og stóðréttir í Víðidalstungurétt

Nú eru aðeins örfáir dagar í stóðsmölun og stóðréttir í Víðidalstungurétt í Víðidal en föstudaginn 30.september verður stóðinu smalað til byggða.  Gestir sem ætla að taka þátt í stóðréttargleðinni er bent á að ...
Meira

Staða rektors Háskólans á Hólum laus til umsóknar

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur auglýst stöðu rektors Háskólans á Hólum lausa til umsóknar en það er í samræmi við lög um búnaðarfræðslu sem kveða á um að staða rektors sé veitt til 5 ára í senn og skuli augl
Meira

„Hjálp... hundur gefins“

„Hjálp... hundur gefins,“ er fyrirsögn einnar auglýsingar á smáauglýsingarvef Feykis.is en vefurinn er komin á fullt skrið eftir sumarleyfi. Þar finna ýmsar auglýsingar og má þar nefna t.d. íbúðir til leigu, geymsluhúsnæði,...
Meira

Feykna stóðréttarhelgi framundan

Um helgina verður mikið um að vera í stóðréttum víða í Skagafirði og í Húnavatnssýslum og er þetta ein stærsta hátíð ársins, að margra mati.  Nú fer hver að verða síðastur til að geta tekið þátt í réttum eða fylg...
Meira

Nýtt námsefni fyrir miðstig – Ábyrg og jákvæð notkun netsins og annarra nýmiðla

Árið 2010 sendi SAFT lestrarbækurnar Hrekklaus fer á netið, Leikurinn og Afmælisveislan eftir Þórarinn Leifsson, sem gjöf á alla leik- og grunnskóla landsins. Bækurnar voru unnar af Heimili og skóla – Landssamtökum foreldra í sams...
Meira