V-Húnavatnssýsla

Golfkortið 2011 er komið á sölustaði

Golfkortið veitir aðgang að 23 golfvöllum víðsvegar um landið en handhafar þess geta spilað í sex daga á hverjum velli, þegar völlurinn er opinn fyrir almenning. Golfkortið er ódýr, einfaldur og hagstæður kostur fyrir alla golfá...
Meira

Sumar í kortunum

Sunnan 5-10, skýjað en úrkomulítið. Suðaustan 8-15 í kvöld, en hægari og dálítil rigning í fyrramálið. Suðvestan 5-10, skýjað með köflum og þurrt að kalla á morgun. Hiti 6 til 12 stig, en heldur svalara á morgun.
Meira

Óþolandi skattlagning á eldsneyti

Á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sem haldinn var þann 12. apríl s.l var m.a rætt um hækkandi eldsneytisverð og áhrif þess á íbúa og fyrirtækjarekstur á landsbyggðinni. Þykir SSNV áhrif in á atvinnust...
Meira

Nýr björgunarbátur Húna

Á síðasta aðalfundi Björgunarsveitarinnar Húna í Vestur-Húnavatnssýslu var samþykkt að endurnýja Atlantic 21 bát sveitarinnar. Gengið hefur verið frá kaupum á sérútbúnum harðbotna björgunarbát af gerðinni Ribcraft 585. Stef...
Meira

Nafn konnunnar sem lést

Konan sem lést í umferðarslysinu á móts við bæinn Jörfa í Víðidal í Húnaþingi vestra sl. Þriðjudagskvöld 19 apríl, hét Steinunn Guðmundsdóttir og var hún búsett að Jörfa. Steinunn var fædd 20.júlí 1942. Steinunn lætur ...
Meira

Matur úr héraði - málþing

Virki Þekkingarsetur býður til málþings á Gauksmýri, 28. apríl nk. kl. 13-17 þar sem fjallað verður um mat og matartengda menningu. Fundarstjóri verður Elín R. Líndal stjórnarformaður Virkis Þekkingarseturs. Dagskráin verður b...
Meira

Gríðarlegur áhugi fyrir Handverkshátíð 2011

-Áhugi á handverki og hönnun er gríðarlegur og berast umsóknir nú daglega, segir í tilkynningu frá aðsrandendum Handverkshátíðarinnar í Hrafnagilsskóla. -Það er ánægjulegt að sjá að æ fleira handverksfólk og hönnuðir nýt...
Meira

Banaslys í Víðidal

Roskin kona lést þegar jepplingur og flutningabíll rákust saman á Norðurlandsvegi í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu á áttunda tímanum í gærkvöldi. Við áreksturinn valt jepplingurinn út af veginum en ökumann flutningabílsins...
Meira

Vortónleikum Lóuþræla frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum verður vortónleikum Karlakórsins Lóuþræla, sem vera áttu í kvöld miðvikud. 20. apríl, frestað um óákveðinn tíma. Tónleikarnir verða auglýstir þegar ákveðinn hefur verið nýr tími. Lóuþr
Meira

Óánægja með fyrirkomulag strandveiða

Samtök íslenskra fiskimanna (S.Í.F.) harmar þá ákvörðun stjórnvalda að hafa fyrirkomulag strandveiða með sama hætti og í jafn litlum mæli og var á síðasta fiskveiðiári, samkvæmt ályktun sem samtökin hafa sent frá sér vegna...
Meira