V-Húnavatnssýsla

Framsóknarmenn ánægðir með Ásmund Einar

-Ásmundur Einar hefur sýnt að hann er kjarkmikill stjórnmálamaður þótt hann sé ekki nema 28 ára gamall. Hann hefur sýnt að hann er trúr þeim hugsjónum sem hann vill vinna að og telur augljóslega að þar eigi hann betur samleið m...
Meira

Ásmundur Einar gengur til liðs við Framsókn

Timinn.is segir frá því að Ásmundur Einar Daðason alþingismaður hefur ákveðið að ganga til liðs við Framsóknarflokkinn. Ásmundur Einar sagði á dögunum skilið við þingflokk VG og hefur síðan þá verið utan flokka. Hér á...
Meira

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ á laugardag

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 4. júní um allt land og er bolurinn í ár ljósblár úr "dry fit" gæðaefni og er með V-hálsmáli. Á Hvammstanga verður hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni og hefst það kl. 11:00. Forsk...
Meira

Vinsæll ráðherra meðal hlustenda Sögu

Í netkönnun sem Útvarp saga stóð fyrir nýlega og yfir 500 manns tóku þátt í leiddi í ljós miklar vinsældir ráðherra úr NV-kjördæminu. Spurt var -Hvaða ráðherra treystir þú best? Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jó...
Meira

Stór styrkur til Hólaskóla

Tækjasjóður Rannís úthlutaði styrkjum fyrir skömmu þar sem Bjarni Kristófer Kristjánsson fyrir hönd Hólaskóla tók á móti einum slíkum upp á kr. 5.996 þús. Styrkurinn er ætlaður til kaupa á tæki til mælinga á súrefnisuppt...
Meira

65 hross í fullnaðardóm á Hvammstanga

Á föstudag lauk kynbótasýningu sem haldin var á vallarsvæði Þyts á Hvammstanga með yfirlitssýningu. Efstur fyrir yfirlitssýningu var stóðhesturinn Símon frá Efri-Rauðalæk með aðaleinkunn 8,29. Fyrir byggingu hlaut Símon 8,33 o...
Meira

Vantar nafn á nýjan björgunarbát Húna

Björgunarsveitin Húnar í Vestur-Húnavatnssýslu eignaðist nýjan björgunarbát fyrr í vor og er nú komið að því að hann fái að koma fyrir sjónir almennings því á sjómannadaginn 5. júní nk. verður hann vígður. Í tilefni af...
Meira

Kuldaboli neitar að sleppa tökum sínum á vorinu

Já, hann ætlar að vera heldur þrjóskur hann kuldaboli þetta vorið en í dag gætu verið él við ströndina og næstu nótt verður hiti í kringum frostmark. Spáin fyrir næsta sólahringinn er svo hljóðandi; „orðan 5-10 m/s og sk
Meira

Hirða - FLOKKUM OG SKILUM

Aðstaða til að skila flokkuðum endurvinnanlegum úrgangi utan opnunartíma Hirðu á Hvammstanga, hefur verið bætt til muna. Kör sem staðið hafa fyrir utan Hirðu hafa verið fjarlægð og útbúnir hafa verið skápar innan girðingar fy...
Meira

"Farfuglarnir" komnir

Á Húnaþingsblogginu segir að „Þá fer þetta allt að byrja aftur“ og er þá verið að vísa til þeirra umferðaóhappa sem erlendir ferðamenn rata stundum í á slæmum vegum landsins. Tilefni þessarar færslu er að á Vatnsnesinu ...
Meira