V-Húnavatnssýsla

Heildargreiðslumark mjólkur á lögbýlum verðlagsárið 2012 ákveðið

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið, að fengnum tillögum framkvæmdanefndar búvörusamninga, að heildargreiðslumark til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 2012 skuli vera 114,5 milljónir lítra. Reglugerð þessa e...
Meira

Bjarni Jónsson bjartsýnn á leiðréttingar varðandi heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni

Mikil samstaða var á Landsfundi Vinstri grænna, sem haldinn var um helgina á Akureyri, um að verja heilbrigðiskerfið og heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Tvær ályktanir um heilbrigðismál voru samþykktar nánast samhljóða á ...
Meira

Katrín Jakobsdóttir veitir styrki til vinnustaðanáms í fyrsta skiptið

Í dag mun Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem nýkomin er til starfa aftur eftir fæðingarorlof, afhenda í fyrsta sinn vilyrði fyrir styrkjum til vinnustaðanáms. Um er að ræða styrki til fyrirtækja eða stofnana...
Meira

Undirrituð yfirlýsingu Viku 43 um að virða beri rétt barna til lífs án neikvæðra afleiðinga áfengis- og vímuefnaneyslu

Í tilefni af Viku 43, Vímuvarnaviku 2011 undirrituðu fulltrúar tuttugu félagasamtaka, umboðsmaður barna og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra yfirlýsingu þar sem hvatt er til þess að réttur barna til lífs án neikvæðra aflei...
Meira

Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka Vestur Húnavatnssýslu

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur - Húnavatnssýslu og hestamannafélagsins Þyts var haldin sl. laugardagskvöld. Veittar voru viðurkenningar fyrir 3 stigahæstu hross í öllum flokkum, ræktunarbú ársins og hæst dæmda hryssan o...
Meira

Fullt útúr dyrum á Menningarkvöldi Nemós

Menningarkvöld Nemós, nemendafélags FNV, fór fram í sal Fjölbrautarskólans sl. föstudagskvöld. Þar voru nemendur skólans búnir að setja saman metnaðarfulla dagskrá sem stóð frá kl. 20-22:30. Menningarkvöld hefur verið árlegur ...
Meira

Húnar aðstoða við umferðaróhapp í Bitrufirði

Björgunarveitin Húnar var kölluð til þegar flutningabíll á leið til Hólmavíkur fór útaf í Bitrufirði. Samkvæmt heimasíðu björgunarsveitarinnar þótti það kraftaverki líkast að bílstjórinn hafi sloppið ómeiddur úr slysin...
Meira

Vinningshafar í stimplaleik á Sögulegri safnahelgi

Helgina 8.-9. október sl. var haldin Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra í tengslum við ferðaþjónustuverkefnið Huggulegt haust. Alls tóku átján söfn/setur/stofnanir þátt í safnahelginni og voru með opið hús annan eða báð...
Meira

Rjúpnaveiðin að byrja

Í ár er eingöngu heimilt að veiða rjúpu í níu daga. Fyrsti veiðidagurinn er föstudaginn 28. október en veiða má rjúpu þá helgi ásamt þremur öðrum helgum í nóvember. Nánari upplýsingar um tímasetningar má sjá á vef Umhve...
Meira

Bubbi kemur við á Hvammstanga á tónleikaferð um landið

Bubbi kemur við á Hvammstanga miðvikudaginn 9. nóvember nk. á ferð sinni um landið. Líkt og mörg undanfarin haust mun Bubbi halda af stað með kassagítarinn og leika bæði gamalt efni og nýtt auk þess að ræða við áhorfendur um m...
Meira