V-Húnavatnssýsla

Milljón í verðlaunafé

Fréttatilkynning frá Michelsen úrsmiðum í tilefni af ráni. Eins og kunnugt er var framið vopnað rán af þremur óþekktum mönnum í gær í verslun okkar, Michelsen úrsmiðum, að Laugavegi 15. Ræningjarnir komust undan með umtalsve...
Meira

Stefna íþróttamála á Íslandi gefin út

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur birt stefnu sína í íþróttamálum. Hún er sameiginleg stefna þeirra aðila sem bera ábyrgð á málaflokknum, sem eru ríkið, sveitarfélögin og íþróttahreyfingin.  Stefnan byggist á því g...
Meira

Kalt í dag en hlýnar örlítið á morgun

Ökumenn eru hvattir til að vara sig á hálku á vegum þar sem nú hefur kólnað snögglega í veðri eftir að stormur reið yfir landið í gær, með mikilli úrkomu. Samkvæmt heimasíðu vegagerðarinnar er víða krapi, hálka eða hálk...
Meira

Hestamenn í Húnaþingi halda uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð  Hrossaræktarsamtaka V-Hún og Hestamannafélagsins Þyts 2011verður haldin laugardagskvöldið 29. október í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Matur, gleði og gaman. Þessi frábæra skemmtun hefst stundvíslega kl 20:30  ...
Meira

Miðasala Landsmóts hestamanna 2012 er hafin!

Miðasala Landsmóts 2012, sem fer fram í Reykjavík dagana 25. júní til 1. júlí, er nú hafin. Miðasala fer fram á heimasíðu Landsmóts www.landsmot.is. Félagar innan Landssambands hestamannafélaga og Bændasamtaka Íslands fá 20% afs...
Meira

Hópslysaæfing gekk vonum framar

Umfangsmikil hópslysaæfing á vegum almannavarna í Húnavatnssýslum og almannavarnardeild ríkislögreglustjóra fór fram sl. laugardag og að sögn Kristjáns Þorbjörnssonar yfirlögregluþjóns á Blönduósi tókst æfingin afar vel. Æf...
Meira

Helga Guðrún Guðjónsdóttir endurkjörin formaður UMFÍ

Helga Guðrún Guðjónsdóttir var í gær einróma endurkjörin formaður Ungmennafélags Íslands til næstu tveggja ára á þingi þess sem haldið var í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Helga hefur gegnt formennsku í UMFÍ síðan 2007 e...
Meira

Djúp lægð þokast yfir landið

Stormur er víðasthvar á norðvesturlandi þar sem 978 mb lægð þokast austur yfir landið. Í dag verður norðan 18-23 m/s, rigning eða slydda og síðar snjókoma. Á morgun á að lægja og létta til, spáð kólnandi veðri þar sem fr...
Meira

Hópslysaæfing í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi

Á morgun laugardaginn 15. október standa almannavarnir í Húnavatnssýslum og almannavarnardeild ríkislögreglustjóra fyrir æfingu þar sem æfð verða viðbrögð og samvinna viðbragðsaðila við hópslysi.  Allir viðbragðsaðilar í ...
Meira

Ánægja með aðsókn safnahelgarinnar

Að undanförnu hefur staðið yfir  kynningarátak á Norðurlandi vestra undir nafninu „Huggulegt haust“.  Markmiðið með verkefninu er að lengja hefðbundið ferðamannatímabil og draga fram þá fjölmörgu kosti sem ferðafólk getu...
Meira