V-Húnavatnssýsla

Fjölnet í viðhaldi

Vegna viðhalds verður truflun á heimasíðum og tölvupósti einstaklinga á vegum Fjölnets frá miðnætti í kvöld í rúman klukkutíma. Á köldi föstudags frá klukkan 21:00 verður rof á internetsambandi í rúman klukkutíma. Af þes...
Meira

Á slóðum bókanna: Samstarf horn í horn

Á síðasta ári komu góðir gestir frá Sveitarfélaginu Hornafirði í Skagafjörð til að ræða nánara samstarf á ýmsum sviðum milli þessara sveitarfélaga og má segja að það sé samstarf landshorna á milli. Í anda þessa samstar...
Meira

73 útskrifast frá FNV á laugardag

Brautskráningarathöfn FNV fer fram í Íþróttahúsinu laugardaginn 21. maí kl. 14:00. Að þessu sinni munu 73 nemendur brautskrást frá skólanum. 39, stúdentar, 30 iðnnemar og 4 iðnmeistarar. Sá horft á frekari sundurliðin þá lít...
Meira

Húfurnar upp og kuldaskóna á fæturna

Já vorið mun ef spáin gengur eftir vera í vetrarfríi fram á þriðjudag en spáin næstu daga er sorglega keimlík. Spá veðurstofunnar fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn er svohljóðandi; „norðaustan 13-18 m/s og...
Meira

Kynbótasýning hrossa á Hvammstanga

Fyrirhuguð er kynbótasýning hrossa á Hvammstanga dagana 25. og 26. maí nk. og yfirlitssýning á föstudegi. Þetta getur þó breyst ef skráningar verða ekki í samræmi við áætlanir. Þeim sem ætla að skrá hross er bent á að send...
Meira

Huga skal að viðkvæmu búfénaði

Vísir greinir frá því nú í morgun að Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra varar ferðafólk við að akstursskilyrði geti spillst norðan- og austanlands vegna vorhrets næstu daga, með kólnandi veðri á landinu öllu. Þá eru bæ...
Meira

Jón Bjarnason vill efla kornrækt á landinu

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn skýrslu um eflingu kornræktar. Ráðherra lagði þar til að stuðningur hins opinbera við kornrækt hér á landi yrði sambærilegur því sem er í Danm
Meira

Blessað vorið já

Vorið fór í vetrarfrí og er spáin heldur kuldaleg næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s og rigning eða slydda með köflum. Hvessir í kvöld og nótt. Norðaustan 13-18 m/s og snjókoma á morgun. Hiti 1 til 7 ...
Meira

Taka á sig bæði kostnaðarauka svo og hugsanlegt tekjutap

Erla B. Kristinsdóttir, f.h. rekstraraðila tjaldsvæðisins í Kirkjuhvammi hefur sent Húnaþingi vestra erindi vegna leigu á tjaldsvæðinu 23. – 27. júní nk. meðan á landsmóti UMFÍ 50+ stendur. Vilja rekstraraðilar benda á að á ...
Meira

Skólinn opnar dyr

Í gær var haldin námskynning á Kaffi Krók á Sauðárkróki á vegum Vinnumálastofnunar þar sem kynntir voru möguleikar til að hefja nám haustið 2011 í  framhaldsskólum og háskólum  undir yfirskriftinni: Skólinn opnar dyr, en þa...
Meira