V-Húnavatnssýsla

Guðmundur biðjist afsökunar

Vegna ummæla Guðmundar Steingrímssonar í fréttum Ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2  þann 30. maí 2010 hefur  Félags ungs Framsóknarfólks í Húnavatnssýslum  sent frá sér ályktun.             Í fréttum ýjar G...
Meira

Lokatölur í Húnaþingi vestra

Atkvæði hafa verið talin í Húnaþingi vestra og fékk D-listinn flest atkvæðin eða 276 sem gerir 45,5%. B-listinn fékk 196 eða 32,3% og S-listinn fékk 134 atkvæði eða 22,1%  sem gerið 1 fulltrúa.  1.  (D) Leó Örn Þorleifsson...
Meira

Góður fundur LH í gær

Formannafundur Landssambands hestamannafélaga var haldin í gær, 28. maí, í húsakynnum ÍSÍ. Fundurinn var vel sóttur en auk formanna og fulltrúa hestamannafélaganna sátu fundinn: stjórn LH, fyrrverandi formenn LH, formaður FHB og fo...
Meira

SKAÐAMAÐUR Jóhanns Frímanns komin út

Spennusagan SKAÐAMAÐUR eftir Jóhann Frímann Arinbjarnarson er komin í búðir og er hún fáanleg í KS á Sauðárkróki og Varmahlíð, í Samkaupi á Skagaströnd og Blönduósi, og í KVH á Hvammstanga. Auk þess fer hún um helgi...
Meira

Yfirlýsing SJÓR og SSÍ vegna banaslyssins við Stykkishólm

Sjósunds- og Sjóbaðsfélag Reykjavíkur (SJÓR)  og Sundsamband Íslands (SSÍ) harma banaslysið sem varð við Stykkishólm aðfaranótt síðastliðins hvítasunnudags og votta aðstandendum hins látna innilega samúð. Sjósund er ...
Meira

Tæplega helmingur í framboði

Fimm af tólf fastastarfsmönnum á Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga eru í framboði fyrir komandi sveitastjórnar kosningar. Séu sumarstarfsmenn taldir með eru sjö af fimmtán í framboði fyrir framboðin þrjú sem bjóða fram í Hú...
Meira

42 hafa kosið utankjörfundar á Blönduósi

Samkvæmt upplýsingum hjá sýslumanninum á Blönduósi hafa alls fjörtíu og tveir einstaklingar kosið utankjörfundar hjá embættinu kl. 15:00 í dag. Kosning utankjörfundar hófst þann 7. maí sl. Þá er einnig kosið hjá hrepps...
Meira

Hagvöxtur landshluta 2003-2008

Skýrsla um Hagvöxt landshluta hefur nú verið birt á vef Byggðastofnunar en það er í fjórða sinn sem það er gert. Að þessu sinni er fjallað um árin 2003-2008. Hagvöxtur var neikvæður á tímabilinu. Skýrslan er unnin af Dr. Si...
Meira

Skóladagatal lagt fyrir fræðsluráð

Sigurður Þór Ágústsson, skólastjóri Grunnskóla Húnaþing vestra, lagði fram á fundi fræðsluráðs sveitarfélagsins á dögunum drög að skóladagatali fyrir skólaárið 2010-2011. Skóladagar nemenda eru 180 á skólaárinu, starf...
Meira

Júlíus á Tjörn kominn með nokkrar hænur

-Jæja þá er maður komin með nokkrar hænur.....svona sýnishorn má segja, segir Júlíus Már Baldursson á Tjörn á bloggi sínu á vef landnámshænunnar. -Ég lagaði til bráðabirða til í kofanum hér sem slapp frá brunanum og ha...
Meira