V-Húnavatnssýsla

Skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 31. sinn laugardaginn 23. maí. Skólameistari, Jón F. Hjartarson, setti athöfnina og greindi frá fjölda nemenda og starfsmanna. Að þessu sinni brautskráðust 79 nemendur. Í vetur...
Meira

Nýr deildarstjóri ferðamáladeildar

Kristina Tryselius hefur verið ráðin deildarstjóri ferðamáladeildar Hólaskóla frá og með 1. júní n.k. Alls bárust sjö umsóknir um stöðuna. Kristina lauk doktorsprófi í mannvistarlandfræði frá landa- og ferðamálafræðidei...
Meira

Kysst'ana á Hvammstanga

Í vetur hefur 15 nemenda hópur í áfanganum Hljómlist, sem er valfag í 8. - 10. bekk í Grunnskóla Húnaþings vestra, samið og æft söngleik sem hlotið hefur nafnið Kysst'ana. Viðfangsefni söngleiksins er lífið í hnotskurn, á...
Meira

Fundur með hagsmunaaðilum innan hestamennskunnar

Í gær fór fram fundur í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu með öllum hagsmunaaðilum innan hestamennskunnar. Tilgangur fundarins var að fá heildarsýn yfir stöðu mála vegna hóstapestarinnar svonefndu. Síðast liðinn mán...
Meira

Grjótharðir landamæraverðir

Þeir sem hafa ekið yfir sýslumörk Vestur Húnavatnssýslu, hvort sem um er að ræða austari eða vestari, hafa eflaust tekið eftir nýju "landamæravörðunum" í Húnaþingi vestra sem eru alveg grjótharðir Það er Anna Ágústss...
Meira

Bændur vilja ekki nýja reglugerð ráðherra

Bændasamtökin hafa mótmælt aðferðum við breytingar á reglugerð um viðskipti með mjókurkvóta sem Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf út fyrr í vikunni. Í gær gengu fulltrúar Bændasamtaka Íslands, þeir...
Meira

Hvar er góða veðrið ?

Eitthvað ætlar góða veðrið að láta á sér standa en spáin gerir dáð fyrir hægri norðanátt og þokusúld með köflum, en birtir til í innsveitum að deginum. Hiti 5 til 10 stig.
Meira

Atvinnulausum körlum fækkar en konum fjölgar

   Atvinnulausum á Norðurlandi vestra fækkaði í alls um 15 á milli mars mánaðar og apríl mánaðar. Alls fækkaði atvinnulausum karlmönnum á svæðinu um 17 en atvinnulausum konum fjölgaði aftur á móti um tvær. Sé horft á ...
Meira

Fjölbrautaskólanum slitið

Skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða haldin laugardaginn 22. maí kl. 14:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki við hátíðlega athöfn. Prófsýning á föstudag. Prófsýning nemenda fer fram föstudaginn 21. maí kl. 09...
Meira

Þykknar upp síðdegis

Þrátt fyrir að sólin hafi látið sjá sig nú í morgunsárið má ekki endilega gera ráð fyrir henni út daginn en spáin gerir ráð fyrir hægviðri en að það þykkni upp og fari að rigna síðdegis. Á morgun er gert ráð fyrir ...
Meira