"Gærurnar" farnar að minna á sig
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
09.06.2010
kl. 09.04
„Gærurnar“ í Húnaþingi vestra eru faranar að minna á sig með hækkandi sól og hafa boðað opnun á Nytjamarkaðnum laugardaginn 19. júní samhliða Fjöruhlaðborði hjá Húsmæðrunum í Hamarsbúð.
Nytjamarkaðurinn er starf...
Meira