V-Húnavatnssýsla

"Gærurnar" farnar að minna á sig

 „Gærurnar“ í Húnaþingi vestra eru faranar að minna á sig með hækkandi sól og hafa boðað opnun á Nytjamarkaðnum laugardaginn 19. júní samhliða Fjöruhlaðborði hjá Húsmæðrunum í Hamarsbúð. Nytjamarkaðurinn er starf...
Meira

Stjórn LÍÚ fordæmir vinnubrögð ráðherra við takmarkanir á dragnótaveiðum

„Stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna fordæmir þau vinnubrögð sem sjávarútvegs- og landbúnaðrráðherra viðhafði í aðdraganda og við útgáfu nýlegrar reglugerðar um takmarkanir á dragnótaveiðum. Reglugerðin gildir ...
Meira

Vantar þig aðstoð – erlendir sjálfboðaliðar leita verkefna

Fjöldi erlendra sjálfboðaliða hugðust koma til starfa á Landsmóti hestamanna í sumar.  Hluti þessara sjálfboðaliða eru á vegum samtakanna SEEDS og var áætlað að 9 manns kæmu þ. 21. júní til vinnu á Landsmóti og ynnu til 4. ...
Meira

Blíða áfram í dag

Blessuð sólin elskar allt og svo framvegis en íbúar á Norðurlandi vestra ættu að geta verið í sólskinsskapi í dag en á morgun gæti dregið ský fyrir sólu. Spáin er svohljóðandi; -Hæg breytileg átt og léttskýjað að mestu. ...
Meira

Skúli áfram sveitarstjóri

Sveitarstjórn Húnaþings vestra mun koma saman til fyrsta fundar að afloknum sveitarstjórnarkosningum þriðjudaginn 15. júní nk. Leó Örn verður oddviti en Sigurbjörg formaður byggðarráðs. Framboð sjálfstæðismanna og óháðra f...
Meira

Gildistöku dragnótarbanns frestað

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að breyta gildistöku banns við dragnótaveiðum og gefið út reglugerð um breytingu á fyrri reglugerð. Er orsök breytinganna m.a. sú að á fundi með Aðalsteini Baldurssyni f...
Meira

"Frábærir tónleikar og innilegar þakkir til ykkar allra!"

Á laugardag voru haldnir tónleikar í Félagsheimilinu Ásbyrgi til styrktar Júlíusi Má Baldurssyni, sem varð fyrir miklu tjóni í bruna sem varð á Tjörn í lok mars s.l. Júlíus er fullur af þakklæti fyrir þann stuðning sem hann ...
Meira

Dagskrá Sjómannadagsins á Hvammstanga

Sparisjóðsrallí, helgistund, siglingar, koddaslagur, flekahlaup og almennt busl verður partur af dagskrá Sjómannadagsins í ár. Hann er á sunnudaginn næstkomandi og eru allir hvattir til að mæta, taka þátt eða fylgjast með. 10:00 ...
Meira

Ýmislegt úr Húnaþingi

Úr Húnaþingi er ýmislegt að frétta, mannlífið gott og kosningar afstaðnar. Helga Hinriksdóttir rölti um bæinn í gær og tók nokkrar myndir og sendi Feyki með skemmtilegum texta. Miðvikudaginn 2. júní hélt Foreldrafélag Lei...
Meira

Jómfrúarsigling Brimils í dag

Brimill, bátur selasiglinga fer jómfrúarsiglingu sína í dag sem farþegabátur. Nú er um að gera að fara að panta sér ferð í sela- og náttúruskoðun, sjóstangaveiði eða miðnætursiglingu. Farið var með Brimil til Hólmavíku...
Meira