V-Húnavatnssýsla

Já já nú er gaman

Já, já, já segjum við bara hér norðan heiða og vonum og trúum að nú sé á leiðinni betri tíð með blómum í haga. Spáin gerir ráð fyrir fremur hægri austlægari eða breytilegri átt og bjartviðri.  Hiti 8 til 17 stig, hlýj...
Meira

Hestaflensan getur borist í menn

Vísir segir frá því að hestaflensan sem herjað hefur á hross á landinu getur borist í menn. Landlæknisembættið vekur athygli á þessu og hvetur þá sem sinna hestum til að gæta fyllsta hreinlætis. Á Vísi segir að Fjöldi hros...
Meira

Friðun staðfest í sjö fjörðum

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason hefur ákveðið að vernda grunnslóð í, Hrútafirði/Miðfirði, Húnafirði, Skagafirði, Önundarfirði og Seyðisfirði/Loðmundarfirði með því að banna dragnótaveiðar inna...
Meira

Tónleikar til styrktar Júlíusi á Tjörn

Styrktartónleikar verða haldnir nk. Laugardag 5. júní, kl. 20:30 í félagsheimilinu Ásbyrgi þar sem allur ágóði mun renna til Júlíusar Más Baldurssonar ræktanda lndnámshænunnar. Eins og menn muna brunnu útihúsin á tjörn sem ...
Meira

Minna viðhald og minni þjónusta árið 2010

Í dreifibréfi sem nýlega var sent á starfsfólk Vegagerðarinnar kemur fram að á árunum 2011 og 2012 muni fjárframlag til viðhalds og þjónustu einungis duga fyrir um 65% af áætlaðri þörf til verksins. Þá segir að gera megi r...
Meira

1,5 milljón úr Mannvirkjasjóði KSÍ á Norðurland vestra

Á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands segir frá þeirri ákvörðun KSÍ að úthluta 31 milljón króna úr Mannvirkjasjóði KSÍ á þessu ári en þetta er í þriðja skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum. Að þessu sinni fá tv...
Meira

Nýir meirihlutar en engar viðræður

  Það er ljóst að ekki þarf að fara í neinar meirihlutaviðræður í Húnavatnssýslum að loknum sveitastjórnarkosningum en nýir meirihlutar munu engu að síður líta dagsins ljós. Á Skagaströnd kom einungis fram einn listi og tel...
Meira

Landsmót slegið af

Á fundi hagsmunaaðila í hrossarækt í dag var ákveðið að fresta landsmóti hestamanna sem vera átti á Vindheimamelum í sumar vegna hrossapestarinnar sem herjað hefur á íslenska hrossastofninn. Haraldur Þórarinsson, formaður stj...
Meira

Fjölmenni var á fundi um kvefpestina á Hótel Varmahlíð

Það var nánast fullt út úr dyrum á Hótel Varmahlíð í gærkveldi þegar hestamenn af Norðurlandi hittust til þess að ræða um kvefpestina.  Ingimar Ingimarsson formaður HSS stjórnaði fundinum fyrir hönd hrossaræktarsambandan...
Meira

Innritun stendur yfir hjá FNV

Innritun fyrir næsta skólaár stendur yfir hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og lýkur 11. júní. Vakin er athygli á fjölbreyttu námsframboði sbr. eftirfarandi: NÁMSBRAUTIR:  • Félagsfræðibraut • Málabraut • Nátt
Meira