V-Húnavatnssýsla

Sunnanblær færir okkur vorið

Eftir hreinræktað páskahret má gera ráð fyrir því að sunnanblærinn færi okkur vorið næstu dagana en spáin gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s og skýjuðu með köflum, en lítilsháttar slyddu um tíma kringum hádegi. Suðaustan 8-1...
Meira

Varahlutalager Kraftvéla er kominn í sölu hjá Vélaborg

Eins og fram hefur komið í fréttum var fyrirtækið Kraftvélar ehf. lýst gjaldþrota í desember á síðasta ári. Í mars sl. gerðu eigendur Vélaborgar samning við þrotabú þess um kaup á öllum varahluta- og rekstrarvörulager Kraftv...
Meira

Ferðaþjónustufólk á Norðvesturlandi!

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra verður haldinn á Kaffi Krók á Sauðárkróki þriðjudagskvöldið 13. apríl kl. 20:00. Fundurinn mun hefjast með venjulegum aðalfundarstörfum en að þeim loknum tekur við dagskrá...
Meira

Elín leiðir Framsókn í Vestur Hún.

Framsóknarmenn í Vestur Húnavatnssýslu eru komnir með sinn framboðslista vegna sveitarstjórnakosninga 2010. Elín R Líndal leiðir listann en Ragnar Smári Helgason og Anna María Elíasdóttir skipa næstu sæti. Framboðslistinn lít...
Meira

30 milljónir í fjölbreytt verkefni kvenna

Þann 26.mars síðastliðinn úthlutaði Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra 30. milljónum í styrki til atvinnumála kvenna.   55 styrkhafar hlutu styrki að þessu sinni en umsóknir voru 308 og hafa aldrei verið flei...
Meira

Eldur í Húnaþingi 2010

Nú er leitað að fólki til að manna nýja stjórn sem hefur það verkefni að skipuleggja hina miklu stórhátíð Vestur Húnvetninga, Eld í Húnaþingi sem fram fer í sumar. Umsækjendur mega vera af öllum aldri, allri stærð, hvoru ...
Meira

Dagur um náttúrufar Húnavatnssýslna

Fræðsludagur um náttúrufar Húnavatnssýslna verður haldinn á Gauksmýri á vegum Náttúrustofu Norðurlands vestra og Selaseturs Íslands laugardaginn 10. apríl næstkomandi. Skúli Þórðarson sveitarstjóri Húnaþings vestra mun setj...
Meira

Hulda Signý söng til sigurs

Söngkeppni Húnaþings vestra var haldin á Hvammstanga sl. laugardagskvöld þar sem Hulda Signý kom sá og sigraði með flutning sinn á laginu Önnur sjónarmið. Í öðru sætu voru Stella og Tommi með lagið Hvar ertu nú? en í þri
Meira

Nú er úti veður vont

Það hefur verið sannkallað vetrarveður á Norðurlandi vestra síðan seinni partinn í gær en spáin gerir ráð fyrir að veðrið gangi niður eftir hádegi. Spáin gerir ráð fyrir norðan og síðan norðvestan 13-18 m/s og snjókomu....
Meira

Byggðasaga Skagafjarðar fékk hæsta styrkinn

Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Norðurlands vestra fór fram á Gauksmýri, Húnaþingi vestra, fyrsta sumardag. Alls fékk 61 aðili styrk, samtals að upphæð rúmar 15 milljónir. Hæsta styrkinn fékk Byggðasaga Skagafjarðar, ei...
Meira