V-Húnavatnssýsla

Einar vill svör varðandi málefni stofnfjáreigenda í Sparisjóðum

Einar K. Guðfinnson hefur tekið málefni stofnfjáreigenda í sparisjóðum upp á Alþingi að nýju. Þessi mál voru mikið til umræðu í sumar vegna lagabreytinga sem gerðar voru sem fólu í sér heimild til að færa niður stofnfé
Meira

Ísafold telur hagsmunum Íslands betur borgið utan ESB

Stjórn Ísafoldar – félags ungs fólks gegn ESB-aðild‚  gagnrýnir harðlega harkalegar aðgerðir Evrópusambandsins gagnvart Grikklandi og aðför ESB að efnahagslegu sjálfstæði landsins, en það mun bitna harkalega á borgurum þ...
Meira

Canon-dagur í Tengli

Starfsmenn Tengils og Sense verða í dúndurstuði í endurbættri verslun Tengils í Kjarnanum á Sauðárkróki laugardaginn 20. mars á Canon-deginum. Þar verður margt spennandi í gangi allan daginn, m.a. ljósmyndamaraþon og k...
Meira

Ráðherra greinir frá afleiðingum niðurskurðar

Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra svaraði nú í vikunni fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar, alþingismann framsóknar,  um niðurskurð í Norðvesturkjördæmi. Í svörum ráðherra er hægt að sjá hversu víðtækur niðu...
Meira

Styrkir afhentir á morgun

Styrkir til atvinnureksturs kvenna til markaðssetningar erlendis á handverki og hönnun verða afhentir við formlega athöfn í Mýrinni í Kringlunni fimmtudaginn 18. mars nk. kl 14:00. Þann dag verður opnuð sýning í Mýrinni á verkum...
Meira

Aukin gæði og fullnýting afla smábáta

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hélt fund í gærmorgun með Arthuri Bogasyni, formanni Landssambands smábátaeigenda ásamt Sjöfn Sigurgísladóttur, forstjóra Matís ohf. og Sigurjóni Arasyni, verkfræðingi Mat...
Meira

Leggja til breytta fiskveiðistjórnun

Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður er fyrsti flutningsmaður að frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í gær, þar sem kveðið er á um breytta aðferð við útreikning á jöfnunaraðgerðum, ívilnunum og uppbótum í fiskveiði...
Meira

Þuríður í Delhí - Fer víst ekki heim í dag

Hafi ég sagt það áður þá segi ég það enn, ég ræð litlu og stundum engu í eigin lífi. Við vorum komin á flugvöllin, sérlegur aðstoðarmaður minn sá til þess að ég og föruneyti fengum allstaðar VIP aðgang, vorum allstaða...
Meira

Lóuþrælar fara á flug

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra er vinna að metnaðarfullu verkefni á starfsárinu 2010. Söngskrá kórsins heitir “ Í Vesturveg ” og er vegna væntanlegrar ferðar kórsins til Kanada í sumar, en kórinn verður fulltr
Meira

Kóramót á Akureyri

Laugardaginn 20. mars stendur Karlakór Akureyrar-Geysir fyrir stórtónleikum fjögurra karlakóra á Akureyri, með yfirskriftinni: “Hæ. Tröllum!” Tónleikarnir verða í Glerárkirkju og hefjast klukkan 16:00. Þetta mót er haldið síð...
Meira