Fóðurverksmiðjan Bústólpi á Akureyri ræðst í viðamikla endurnýjun í vor:
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.03.2010
kl. 08.11
Veigamikil endurnýjun á framleiðslubúnaði fer fram í fóðurverksmiðjunni Bústólpa á Akureyri nú í vor. Með nýrri vinnslutækni tvöfaldast afkastageta verksmiðjunnar, unnt verður að framleiða orkuríkara og efnameira fóður...
Meira