V-Húnavatnssýsla

Fóðurverksmiðjan Bústólpi á Akureyri ræðst í viðamikla endurnýjun í vor:

  Veigamikil endurnýjun á framleiðslubúnaði fer fram í fóðurverksmiðjunni Bústólpa á Akureyri nú í vor. Með nýrri vinnslutækni tvöfaldast afkastageta verksmiðjunnar, unnt verður að framleiða orkuríkara og efnameira fóður...
Meira

Tónleikar Draumaradda í vikunni

Draumaraddir norðursins verða með tvenna tónleika í Húnaþingi um páskana, Hvammstangakirkju og Hólaneskirkju. Tónleikarnir í Hvammstangakirkju verða haldnir þriðjudaginn 30. mars kl. 17:00 og í Hólaneskirkju á Skagaströnd, miðv...
Meira

D listinn klár í Húnaþingi vestra

Listi  sjálfstæðismanna og óháðra í Húnaþingi vestra vegna kosninga til sveitastjórnar 29. maí 2010 er tilbúinn og mun Leó Örn Þorleifsson leiða hann. Í öðru sæti er Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Stefán Einar Böðvarsson
Meira

Enginn peningur til

Á síðasta fundi byggðaráðs Húnaþings vestra var lagt fram bréf frá Menntamálaráðuneytinu þar sem fram kom að ekki væri til  fjármagn til að stofna og reka framhaldsdeild frá FNV á Hvammstanga. Bréfið er svar við erindi sve...
Meira

Um 200 landnámshænur drápust í eldsvoða á Tjörn

Mbl.is segir af því að útihús brunnu til kaldra kola þannig að um tvö hundruð landnámshænur drápust í miklum bruna á bænum Tjörn á Vatnsnesi í nótt. Einn ábúandi er á bænum, en hann vaknaði að sögn lögreglunnar á Blönd...
Meira

Íþróttadagur í Húnaþingi

Hinn árlegi íþróttadagur grunnskólanna í Húnaþingi var haldinn í Grunnskóla Húnaþings vestra að Laugarbakka í Miðfirði fimmtudaginn 25. mars. Heimamenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Nemendur í 7.- 10. bekk hittast og etja kappi ...
Meira

Úrslit úr undankeppni Stærðfræðikeppni FNV og grunnskóla á Norðurlandi vestra

Úrslit í undankeppni Stærðfræðikeppni FNV og grunnskóla á Norðurlandi vestra liggja fyrir. Alls tóku 118 nemendur úr öllum grunnskólum á Norðurlandi vestra þátt og 16 þeirra komust í úrslit. Grunnskólarnir sáu um fyrirlögn ...
Meira

Kynningarfundir rammaáætlunar á Norðurlandi

Verkefnisstjórn 2. áfanga Rammaáætlunar um vernd og  nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði hefur starfað óslitið frá haustinu 2007. Markmið rammaáætlunar er að skapa forsendur fyrir sátt um vernd og ...
Meira

Hátíðarhaldari óskast

Sveitarstjórn Húnaþings vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum, sem er reiðubúinn til þess að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17....
Meira

Næstu skref Matthildar

Litla hetjan, Matthildur Haraldsdóttir í Salzburg sem barist hefur fyrir lífi sínu frá því hún leit fyrst dagsins ljós, fór nýlega í hjartaþræðingu sem kom ágætlega út og var hún ótrúlega fljót að ná sér. Á bloggsíðu...
Meira