V-Húnavatnssýsla

Sumargrautur á Laugarbakka

Laugarbakkinn – verkefni um framtíðarnýtingu Laugarbakkaskóla býður íbúum Húnaþings vestra ásamt gestum í “Sumardagsgraut” í Laugarbakkaskóla Sumardaginn fyrsta, 23. apríl kl. 11:30 – 13:30   Á meðan gestir njóta grauta...
Meira

Eldur í júlí

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin á Hvammstanga og í nágrenni dagana 22. - 26 júlí í sumar. Hátíðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi og er orðin stór þáttur í föstum hátíðarhöldum í Húnaþingi vestra. ...
Meira

Stuðningur við Eydísi Ósk

Eydís Ósk Indriðadóttir, frá Grafarkoti í Vestur Hún,  veiktist alvarlega af heilahimnubólgu um páskana.  Hún hefur legið á sjúkrahúsi í Reykjavík síðan þá.  Hún sýnir merki um bata en er enn mjög veik.  Óvíst er hven
Meira

2 fyrir 1 í Nýprent

Frambjóðendur flokkanna fara mikinn þessa dagana og keppast við að ná sem flestum vinnustöðum þessa fáu daga sem eftir eru fram að kosningum. Í gær mætti Sigurjón Þórðarson í Nýprent og fór mikinn um galla kvótakerfisins og...
Meira

Varmahlíðarskóli sigraði í glæsilegri keppni

Síðasta Grunnskólamótið í hestaíþróttum fór fram á laugardaginn var í Arnargerði á Blönduósi og lauk með því að Varmahlíðarskóli sigraði með 178 stig.       Keppnin í vetur var afar spennandi og greinileg...
Meira

Undirritun samnings um rannsóknir og kynbætur á bleikju

Í morgun undirrituðu Steingrímur Sigfússon sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Skúli Skúlason rektor Háskólans á Hólum samning um stuðning landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytisins við kynbætur á eldisbleikju. Sam...
Meira

Rannsóknadeild Selasetursins opnuð formlega

Miðvikudaginn 22. apríl næst komandi kl. 14:00, verður rannsóknadeild Selaseturs Íslands opnuð formlega. Við það tækifæri verður alþjóðlega samstarfsverkefnið The Wild North, sem setrið er í forsvari fyrir, kynnt áhugasömum. G...
Meira

Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins opnuð á Hvammstanga

Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Hvammstanga var opnuð fyrir helgi. Ásbjörn, Birna, Sigurður og Júlíus voru á staðnum og ræddu við gesti um þau málefni sem á þeim brenna.         Þar ber helst að nefna e...
Meira

P og O listi með fáa íbúa úr kjördæminu á framboðslistum

Af 18 frambjóðendum á P lista í Norðvesturkjördæmi eru einungis tveir úr kjördæminu O listi býður örlítið betur og er með fimm. Engan í þremur efstu sætunum.  Öll hin framboðin að Framsókn undanskildu bjóða upp á list...
Meira

Frambjóðendur gefa tilefni til vísnagerðar

Fréttir af frambjóðendum upp á síðkastið hafa orðið mönnum að yrkisefni. Þeir Pjétur Guðmundsson og Rúnar Kristinsson sendu Feyki eftirfarandi vísur. Svo orti Rúnar Ég las um daginn viðtalið við Ásbjörn Óttarsson og fann...
Meira