V-Húnavatnssýsla

Síðasta Grunnskólamótið

Þriðja og síðasta grunnskólamótið í hestaíþróttum verður haldið í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi laugardaginn 18. apríl n.k.             Keppnin hefst kl:14:00 og þá kemur í ljós hvaða skóli mun far...
Meira

Hákarl í snurvoðina

Á Norðanáttinni er sagt frá því að hákarl hafi veiðst í snurvoð  ásamt hákarlalóði sem var utarlega í Miðfirði. Norðlendingur ársins Björn Sigurðsson eða Bangsi eins og hann er kallaður var á bryggjunni að virða fyr...
Meira

Vorið að koma

Þrátt fyrir að snjórinn hafi ákveðið að breiða yfir jörð þennan morguninn er vor í lofti og gerir spáin ráð fyrir hægviðri og úrkomulausu að kalla. Bjartviðri á morgun. Hiti nálægt frostmarki en 4 til 8 á morgun. Um helg...
Meira

L listi hugsanlega ógildur

MBl segir frá því að formaður yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis segi að Lýðræðishreyfingin hafi fengið frest til að laga framboðlista hreyfingarinnar í kjördæminu. Þar skipar Jón Pétur Líndal efsta sætið. Hvað varða...
Meira

Örnefnaskráning í Húnaþingi vestra

Menningarráð Norðurlands vestra og Vinnumálastofnun hafa stykrt Húnaþing vestra um það sem nemur 1 stöðugildi í 6 mánuði. Verður starfið nýtt til örnefnaskráningar í Húnaþingi vestra. Menningarráð styrkti verkefnið um 500...
Meira

Ekki unglingalandsmót á Hvammstanga

Byggðaráð Húnaþings vestra ákvað á fundi sínum í síðustu viku að við þá stöðu sem nú sé uppi í hinu efnahagslega umhverfi þjóðarinnar treysti Byggðaráð sér ekki til þess að styrkja umsókn USVH um unglingalandsmót á...
Meira

Segir Samfylkinguna að einangrast í ESB-umræðunni

MBl.is segir frá því að Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, segist fagna því að mikill meirihluti þjóðarinnar virðist styðja stefnu VG um að Íslandi sé betur borgið sem sjálfstæðu ríki utan Ev...
Meira

Listi Borgarahreyfingarinnar í Norðvestur kjördæmi

Borgarahreyfingin – þjóðin á þing hefur gengið frá og samþykkt lista framboðsins í Norðvestur kjördæmi.       Í fimm efstu sætum eru   Gunnar Sigurðsson leikstjóri. Lilja Skaftadóttir framkvæmdastjóri. G...
Meira

Alltaf gaman á skíðum

Mikið hefur verið í boði í Tindastól í páskafríinu fram að þessu. Viggó Jónsson staðarhaldari á skíðasvæðinu í Tindastól segir að mikill fjöldi fólks hafi skemmt sér á skíðum og líklegt að um þúsund manns haf...
Meira

Húnar á Þverárfjalli um síðustu helgi

Björgunarsveitin Húnar í V-Hún tók þátt í samæfingu björgunarsveita af svæðum 8 og 9 á Skaga um síðustu helgi en hún var í umsjón Björgunarfélagsins Blöndu í A-Hún.           Farið var af Þveráfjalli og nor...
Meira