V-Húnavatnssýsla

Síðasti söludagur bleiku slaufunnar

Í dag lýkur söluátki Krabbameinsfélags Íslands á bleiku slaufunni. Árveknisátak um brjóstakrabbamein stendur engu að síður  út októbermánuð. Sala bleiku slaufunnar hefur gengið vel en þó má enn kaupa slaufuna á sölustöðu...
Meira

Fegrunarfélag Hvammstanga boðar til fundar

Í kvöld verður haldinn á Hvammstanga  kynningafundur hjá Fegrunarfélagi Hvammstanga en fundurinn verður  í félagsmiðstöðinni Orion og hefst  kl. 20:00. Er hér verið að endurvekja gamalt félag sem á sínum tíma byggði í sj
Meira

Virkja - Norðvesturkonur

 Á fjórða tug kvenna kom saman á Blönduósi í gærkvöld, miðvikudagskvöldið 14. október til stofnfundar Tenglanets kvenna á Norðurlandi vestra. Á fundinum voru staðfestar samþykktir fyrir félagið og kosið á milli nafna sem l
Meira

Áfram hvasst fram eftir degi

Eftir vindasama nótt má gera ráð fyrir hvassri sunnan- og suðvestan átt eða um 15-23 m/s framan af degi í dag og þá verður einna hvassast við ströndina. Gert er ráð fyrir að hann lægi smá saman í dag og veður verði skýjað m...
Meira

Dagur atvinnulífsins á morgun

Fyrirtækin Nes listamiðstöð, Vilkó, Ísaumur, Þing saumastofa og Léttitækni, sem eru tilnefnd til hvatningarverðlauna SSNV árið 2009, munu kynna starfsemi sína á Degi atvinnulífsins í Félagsheimilinu á Blönduósi á morgun. Full...
Meira

101 hundur

Það segir frá því á Hvammstangablogginu að bóndi einn í Vestur Húnavatnssýslu væri með vélageymsluna á bænum fulla af málverkum og allar eru þær af hundum. Inni í vélageymslunni eru 101 málverk af hundum í allskonar ásta...
Meira

Skuldin hærri en launatekjur allra vinnandi manna

Skuld stofnfjáreigenda í Sparisjóði Húnaþings og stranda er hærri en árstekjur allra vinnandi manna í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi eða um 2 milljarðar á genginu í dag. Samkvæmt upplýsingum Feykis eru hluti þessarar skuldar...
Meira

Skóflustunga tekin að verknámsviðbyggingu

Jón F Hjartarson skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýrri viðbyggingu Verknámshúss skólans að viðstöddu fjölmenni. Það var myndarlegur hópur nemenda skólans ásamt kennuru...
Meira

Haustið komið á ný

Haustið sem aldrei kom kom loksins í gær og nú lítur út fyrir að framhald verði á blíðunni í dag og á morgun. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s og skýjuðu með köflum, en suðaustan 8-13 og rigning á morgun. Hiti 7 ti...
Meira

Fjölbreytt verkefni húsasmíðanema

Verkefni nemenda FNV í húsasmíði á 3.og 4. önn eru þetta árið mjög fjölbreytt. Um er að ræða tvö borholuhús 12,4 m2 fyrir Skagafjarðarveitur, sem eiga að fara upp í Hjaltadal, en þau eru áttstrend. Þá verður byggt 14 m2 f...
Meira