V-Húnavatnssýsla

Þverárfjall ófært og búist við éljum og vindi

Það snjóar um nánast allt Norðurlans og spáin býður upp á norðan 10 - 18 m/s og él. Ekki er gert ráð fyrir að það dragi úr vindi og ofankomu fyrr en á morgun. Hálka er víðast hvar á vegum og Þverárfjall ófært. Vegfarendu...
Meira

Rafræn skráning manntalsins 1840 unnin á Hvammstanga

  Fyrir skömmu fól Þjóðskjalasafn Íslands fyrirtækinu Forsvari á Hvammstanga að yfirfæra manntalið frá 1840 yfir á stafrænt form. Verður manntalið í kjölfarið gert aðgengilegt á netinu hjá Þjóðskjalasafni. Manntalið er e...
Meira

Sviðamessa á Vatnsnesi

Um síðustu helgi var haldin hin árlega Sviðamessa  í Hamarsbúð á Vatnsnesi. Mikill fjöldi fólks kom og naut veitinga og skemmtilegrar samveru undir dynjandi fjöldasöngs og undirspils og skemmtilegra veislustjóra. Aðsóknin var þa
Meira

Slæm spá, hálka og éljagangur á flestum leiðum

Spáð er vaxandi norðanátt eða 18 - 23 m/s um hádegi í dag en 10 - 15 í innsveitum með snjókomu. Síðdegis á síðan að hvessa enn frekar og er gert ráð fyrir norðvestan 20 - 25 á annesjum í kvöld annars 13 - 18 og úrkomumeira, ...
Meira

Skólaakstur verði vísitölubundinn

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að taka upp samninga um skólaakstur og verði útreikningur verðbóta mánaðarlegur og samningurinn á þann hátt að öllu leiti miðaður við neysluvísitölu. Skólabílstjórar höfðu
Meira

Bíll útaf í Hrútafirðinum

Lítill jeppi valt eina veltu er honum var ekið útaf þjóðvegi eitt í Hrútafirði í dag. Tvennt var í bílnum og voru þau flutt á heilbrigðisstofnuna á Hvammstanga til aðhlynningar. Fólk er beðið að fara varlega og fylgjast vel me...
Meira

Söngvarakeppni Norðurlands 2009

Sveinn Benónýsson mætti til fundar við Byggðaráð Húnaþings vestra á dögunum þar sem hann kynnti fyrirhugaða söngvarakeppni Norðurlands sem haldin verður í Húnaþingi vestra 23. janúar 2009. Gert verðru ráð fyrir að þáttt...
Meira

Úthlutun verkefnastyrkja

Umsóknarfrestur um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 15. september sl. Alls bárust 48 umsóknir um almenna verkefnastyrki og 4 umsóknir um stærra samstarfsverkefni á sviði menningarmála. Samtals var óskað eftir t...
Meira

Elín vill að allir greiði jafnt

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið gjald fyrir rjúpnaveiðimenn fyrir haustið 2008. Veiðimenn með lögheimili í Húnaþingi vestra greiða kr. 4.000 en aðrir kr. 6.000.  Var þetta samþykkti í Byggðaráði en Elín R. Lí...
Meira

Guðný Helga í stjórn Grettistaks

Aðalfundur Grettistaks ses. verður haldinn þann 30 október næstkomandi Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að tilnefna Guðnýju Helgu Björnsdóttur sem aðalmann í stjórn og Friðrik Jóhannsson til vara. Verða þau fulltr
Meira