Foreldrar á Vatnsnesi óska eftir heimakennslu barna sinna
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
12.12.2018
kl. 11.24
Á fundi byggðaráðs Húnaþings vestra sem haldinn var þann 10. desember sl. var lagt fram erindi frá skólastjóra Grunnskóla Húnaþings vestra varðandi beiðni foreldra barna á Þorgrímsstöðum og í Saurbæ á Vatnsnesi um greiðslu vegna heimakennslu barnanna.
Meira
