Áfram unnið að útfærslu viðbyggingar við Grunnskóla Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
09.11.2018
kl. 13.10
Byggingarnefnd viðbyggingar við Grunnskóla Húnaþings vestra hefur nú unnið með tillögu VA arkitekta en hún var valin var eftir samanburðartillögukeppni um viðbyggingu við skólann og er henni jafnframt ætlað að hýsa Tónlistarskóla Húnaþings vestra.
Meira
