feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Sveitarstjórnarkosningar
20.04.2018
kl. 11.07
Framboðslisti Nýs afls í Húnaþingi vestra, N-listinn, var lagður fram í gær. Listinn hefur meirihluta í núverandi sveitarstjórn, fjóra af sjö fulltrúum. Oddviti listans er Magnús Magnússon, sóknarprestur og hrossabóndi, annað sætið skipar Sigríður Ólafsdóttir, sauðfjárbóndi og ráðunautur og í þriðja sæti er Magnús Eðvaldsson, íþróttakennari. Núverandi oddviti sveitarstjórnar, Unnur Valborg Hilmarsdóttir skipar 14. sæti eða heiðurssætið.
Meira