Sögufélagið Húnvetningur fundar í Eyvindarstofu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.05.2018
kl. 10.51
Sögufélagið Húnvetningur heldur aðalfund sinn í Eyvindarstofu á Blönduósi næstkomandi sunnudag, 6. maí, og hefst fundurinn klukkan 14:00. Á fundinum mun sagnfræðingurinn Kristján Sveinsson fjalla um vita og hafnir í Húnaþingi. Þá verður sagt frá fundaröð í Húnabúð í Skeifunni sem Sögufélagið hefur tekið þátt í undanfarna vetur.
Meira
