Vesturbæingarnir lögðu Kormáksmenn í splunkunýtt parket
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
16.10.2017
kl. 09.48
3. deildar lið Kormáks á Hvammstanga tók þátt í Maltbikarnum í körfubolta um helgina því á laugardag komu Íslands- og bikarmeistarar KR í heimsókn í íþróttahúsið á Hvammstanga en við það tilefni var nýtt parket vígt. Samkvæmt heimildum Feykis var troðfullt í húsinu og hin fínasta stemning en gestirnir úr Vesturbænum höfðu betur í leiknum.
Meira