Þrjár húnvetnskar laxveiðiár á topp 10 í sumar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.10.2017
kl. 10.11
Húni.is greinir frá því að laxveiði sé nú lokið í flestum ám landsins og þá sér í lagi þeim sem flokkaðar eru sem náttúrulegar ár. Þrjár húnvetnskar ár eru á lista yfir tíu Veiði í ám sem byggja á seiðasleppingum verður stunduð fram eftir þessum mánuði. Þær húnvetnsku laxveiðiár sem eru á lista Landssambands veiðifélaga yfir aflahæstu ár landsins hafa allar lokað. Á topp tíu listanum eru þrjár húnvetnskar ár, Miðfjarðará, Blanda og Laxá á Ásum.
Meira