Sjálfsafgreiðslustöð í Víðihlíð
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
16.05.2018
kl. 14.08
Sótt hefur verið um byggingarleyfi til þess að setja upp sjálfsafgreiðslustöð N1 fyrir eldsneyti á plani á lóð félagsheimilisins Víðihlíðar í Húnaþingi. Í því felst að setja upp; tvöfaldan geymi (gám), sambyggða olíu- og sandskilju, Ad-Blue geymi í jörð, afgreiðsluplan og afgreiðslutæki ásamt lögnum sem tilheyra framkvæmdinni samkvæmt því sem kemur í fundargerð skipulags- og umhverfisráðs Húnaþings vestra.
Meira
