Súpukvöld Soroptimistaklúbbsins Við Húnaflóa
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
06.03.2018
kl. 13.53
Næstkomandi fimmtudagskvöld, þann 8. mars, klukkan 19:30 verður haldið súpu- og skemmtikvöld á vegum Soroptimistaklúbbsins Við Húnaflóa í safnaðarheimili kirkjunnar á Hvammstanga.
Meira
