Bókarkynning á bókasafninu á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
18.10.2017
kl. 15.01
Föstudaginn 20. október kl. 17:00 verður haldin bókarkynning á Bókasafni Húnaþings vestra þar sem Vilhelm Vilhelmsson, sagnfræðingur á Hvammstanga, kynnir nýútkomna bók sína, Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld. Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin verður til sölu á sérstölum kjörum.
Meira
