Varúð á vegum
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
05.04.2017
kl. 09.51
Veturinn rankaði nú loks við sér og ákvað að minna á að hann er enn við völd með því að senda okkur smá snjókomu í gær og fyrradag. Því eru vegir nú hálir um allan landshlutann og vissara að fara varlega. Hann hefur verið heppinn, bílsjtórinn á þessum bíl að ekki fór verr en hann lenti utan vegar í grennd við bæinn Gröf í Vestur Húnavatnssýslu.
Meira