Besta ár í lambakjötssölu frá hruni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.01.2017
kl. 08.20
Innanlandssala á lambakjöti var 5,2% meiri 2016 en árið á undan samkvæmt nýjum tölum Matvælastofnunnar en alls seldust 6.797 tonn innanlands í fyrra. Í tilkynningu frá Landssamtökum sauðfjárbænda segir að salan hafi ekki verið meiri síðan hrunárið 2008 en samdráttur var í sölunni þrjú ár þar á undan. Erlendir ferðamenn virðast vera komnir á bragðið.
Meira