Vel tekið á móti Moniku
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.08.2017
kl. 11.29
Bókin Konan i dalnum og dæturnar sjö er í öðru sæti á metsölulista Eymundsson í dag og greinilegt að þessi merka ævisaga á enn fullt erindi við þjóðina.
Bókin kom fyrst út árið 1954 en hér segir Guðmundur G. Hagalín magnaða hetjusögu Moniku Helgadóttur sem var ekkja og einstæð móðir 8 barna í skagfirskum afdal. Hún hafði á þessum tíma hlotið Fálkaorðu forseta Íslands fyrir dugnað sinn og þrautseigju.
Meira
