Salbjörg Ragna er íþróttamaður USVH 2016
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
04.01.2017
kl. 10.03
Kjöri Íþróttamanns ársins hjá USVH var lýst í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga fimmtudaginn 29. desember. Þar var Salbjörg Ragna Sævarsdóttir körfuknattleikskona hjá Keflavík kjörin Íþróttamaður USVH árið 2016.
Meira