Fjörðurinn fagri
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
10.12.2016
kl. 09.49
Kæru lesendur Feykis. Eiginkona mín Karen Ösp Garðarsdóttir skoraði á mig að rita gestapistil í Feyki og ákvað ég að verða við þeirri áskorun. Ég ólst upp á Djúpavogi á Austfjörðunum. Fyrir mér er Berufjörðurinn „fjörðurinn fagri“ og Búlandstindurinn er „fjallið mitt“ þó liðin séu ellefu ár síðan ég flutti í burtu þaðan. Á þeim ellefu árum sem liðin eru, hef ég búið víða; í Reykjanesbæ, í Fjarðabyggð, í Reykjavík og á Akureyri.
Meira