V-Húnavatnssýsla

Ágæt mæting í FNV í morgun

Kennsla hófst í FNV í morgun að afloknu þriggja vikna verkfalli framhaldsskólakennara. Að sögn Ingileifar Oddsdóttur skólameistara var mæting með ágætum í morgun. „Það er erfitt að sjá strax hvernig stemmingin er meðal nemen...
Meira

Hækka verð fyrir nautgripakjöt til bænda

Kjötafurðastöð KS og SKVH hafa ákveðið að hækka verð fyrir nautgripakjöt til bænda um 5%. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Kjötafurðastöð KS er ætlunin ekki að hækka verð á sömu afurðum til neytenda heldur er þetta liður ...
Meira

Framtíð fyrir brothættar byggðir

Árið 2012 hófst tilraunaverkefni á Raufarhöfn að frumkvæði Byggðastofnunar. Verkefnið sem hlaut heitið „Brothættar byggðir“ nær nú að auki til Bíldudals, Breiðdalshrepps og Skaftárhrepps. Nú hefur verið ákveðið að augl...
Meira

Kjölur undirritar kjarasamning við ríkið

Kjölur, eitt stærsta einstaka aðildarfélagið innan BSRB sem telur um 1000 félagsmenn sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur til Borgarness, hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá ...
Meira

Draumaliðið sigrar Húnvetnsku liðakeppnina 2014

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar var haldið í gær og var keppt í tölti. Draumaliðið sigraði liðakeppnina með 169,13 stig, í öðru sæti varð LiðLísuSveins með 165,23 stig, í þriðja sæti Víðidalur með 157,96 stig og í fj...
Meira

Kennsla hefst á ný á mánudaginn

Skrifað var undir samning ríkisins við framhaldsskólakennara í húsakynnum Ríkissáttasemjara í gær. Kennsla hefst því aftur í framhaldsskólum landsins á mánudaginn og ætti því lífið að hafa sinn vanagang á ný í Fjölbrauta...
Meira

Dagskrá og ráslisti Húnvetnsku liðakeppninnar

Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar, en mótið verður haldið laugardaginn nk. og hefst kl. 13:00, en ekki kl. 14:00 eins og fram hefur komið í fyrri tilkynningum. Dagskrá: Unglingaflokkur 3. flo...
Meira

Húnvetningar keppa til úrslita í spurningakeppni átthagafélaganna í kvöld

Í kvöld fara fram undanúrslit og úrslit í spurningakeppni átthagafélaganna í Breiðfirðingabúð að Faxafeni 14 í Reykjavík. Þar mun lið Húnvetninga etja kappi ásamt liðum Breiðfirðinga, Siglfirðinga og Skaftfellinga.  Á efti...
Meira

Sagnadagur í Húnaþingi vestra

Sagnadagur verður í Húnaþingi vestra laugardaginn 12. apríl næstkomandi og samanstendur hann af sagnanámskeiði á Reykjaskóla og Sagnakvöldi á Gauksmýri. Að deginum standa Grettistak og Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna í sams...
Meira

Lítilsháttar væta fram yfir hádegi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er fremur hæg austlæg átt og lítilsháttar væta fram yfir hádegi, en síðan úrkomulítið. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en nálægt frostmarki í nótt. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á lauga...
Meira