V-Húnavatnssýsla

Snjóruðningar byrgja víða sýn

Ökumenn þurfa að hafa í huga að um leið og hlýnar í veðri birtast hjól, vespur, hlaupahjól og þess háttar farartæki í meira mæli á götum og gangstígum.  Þótt lítill eða enginn snjór sé í byggð á stórum hluta landsins...
Meira

Söngvarakeppni Húnaþings vestra 2014 á laugardaginn

Söngvarakeppni Húnaþings vestra 2014 fer fram í félagsheimilinu á Hvammstanga nk. laugardagskvöld, þann 5. apríl. Húsið opnar kl. 20:00 og skemmtunin hefst kl. 20:30. Samkvæmt Norðanátt.is er góð þátttaka í ár, alls fjórtán a...
Meira

Spáð rigningu í nótt

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg austlæg átt og skýjað, en fer að rigna í nótt. Úrkomulítið á morgun. Hiti 3 til 10 stig yfir daginn. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag: Austlæg átt, 5-13 m/s. Rigning með...
Meira

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar á laugardaginn

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar fer fram í Þytsheimum á laugardaginn. Keppt verður í tölti, í 1. og 2. flokki í tölti T3 og í unglingaflokki og 3. flokki í tölti T7. Mótið hefst kl. 14:00 en skráningum lýkur á miðnætti í k...
Meira

Þokuloft víða um norðvestanvert landið

Það er þokuloft víða um norðvestanvert landið og út með ströndinni Norðanlands. Hálkublettir eru á Holtavörðuheiði og Vatnsskarði. Hæg austlæg eða breytileg átt er í landshlutanum og skýjað með köflum. Hiti 3 til 8 stig a...
Meira

Heilsuátak fyrir ungmenni í Húnaþingi vestra

Heilsuátak er í gangi í Húnaþingi vestra um þessar mundir fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára, átakið hófst þann 27. mars sl. og stendur yfir til 11. apríl nk. Samkvæmt vefsíðu Húnaþings vestra er á tímabilinu ókeypis aðgan...
Meira

Þokuloft allvíða á Norðurlandi vestra

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg norðaustlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en allvíða þokuloft á annesjum. Hiti 3 til 8 stig, en svalara í nótt. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Suðaustan 8...
Meira

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf - Sumarstörf á landsbyggðinni

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf er að kynna verkefni sem ber yfirskriftina Sumarstörf á landsbyggðinni, en það gengur út á að leita eftir samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki vítt og breytt um landið sem hafa í hyggju að rá...
Meira

Norðvestlendingar í Ísland Got Talent

Húnvetningurinn Elvar Kristinn Gapunay og dansfélaginn hans, Sara Lind Guðnadóttir, komust ekki áfram í Ísland Got Talent sem fór fram á Stöð 2 í gærkvöldi. Undir lok þáttarins stóð valið á milli dansparsins unga eða tónlista...
Meira

Hæg austlæg átt í dag og léttskýjað

Veðurstofa Íslands spáir áframhaldandi veðurblíðu á landinu í dag. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg austlæg átt og léttskýjað. Þokubakkar við ströndina í nótt og á morgun. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en nálægt ...
Meira