V-Húnavatnssýsla

Lóuþrælar leggja land undir fót

Næstkomandi laugardag mun Karlakórinn Lóuþrælar leggja land undir fót og halda tónleika í Seltjarnarneskirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 15:00 og að vanda verður boðið uppp á fjölbreytta dagskrá. Söngstjóri er Guðmundur St. Sigur...
Meira

Handverkshátíð 2014

Nú fer hver að verða síðastur að sækja um á handverkshátíðina í Eyjafjarðarsveit. Hátíðin sem nú verður haldin í 22. sinn velur ríflega 100 sýnendur úr fjölda umsókna. Þeir eru lærðir sem leikir af öllu landinu og selj...
Meira

Framkvæmdir hjá KVH

Í pakkhúsi KVH hefur verið unnið hörðum höndum að því að stækka búvöruverslunina um helming. Verið er að gera breytingar innanhúss þannig að verslunarrýmið undir búvöruna fær aukið rými. „Við erum í raun að rúmlega...
Meira

Ófært og stórhríð á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir, éljagangur og skafrenningur er í Húnavatnssýslum. Snjóþekja og skafrenningur er á Skagastrandavegi og í Langadal. Ófært og stórhríð er á Þv...
Meira

Ísólfur og Þórarinn efstir og jafnir

Mikil spenna er komin í liðakeppni KS-Deildarinnar. Jafnir að stigum og efstir eru þeir Ísólfur Líndal og Þórarinn Eymundsson með 37 stig. Á eftir þeim kemur svo Bjarni Jónasson með 34 stig. Það er mjög mjótt á munum og getur al...
Meira

Óveður og stórhríð víða á Norðurlandi vestra

Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Óveður er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli og Siglufjarðarveg...
Meira

Nám í lífrænni ræktun

Frá og með næsta hausti býður Garðyrkjuskólinn við Hveragerði upp á nám í lífrænni ræktun matjurta. Með þessu vill skólinn koma til móts við sívaxandi áhuga almennings á lífrænt ræktuðum afurðum, eins og segir í frétt...
Meira

Tómlegt skólahúsnæði

Það var heldur tómlegt um að litast í húsnæði Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í morgun þegar blaðamann bar þar að garði. Fáeinir starfsmenn, sem ekki heyra undir Félag framhaldsskólakennara, eru þar að st...
Meira

Ófært á milli Ketiláss og Siglufjarðar

Ófært er á Siglufjarðarvegi milli Ketiláss og Siglufjarðar en verið að moka. Þar eru vegfarendur beðnir að sýna sérstaka aðgát vegna snjóflóðahættu. Hálka eða hálkublettir er á vegum á Norðurlandi og sumstaðar éljar og s...
Meira

Draumaliðið efst í Húnvetnsku liðakeppninni

Á laugardaginn fór fram þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni. Keppt var í fimmgangi í 1. og 2. flokki og tölti í unglinga og 3ja flokki. Draumaliðið er orðið efst í liðakeppninni. Fimmgangurinn hefur oft verið sterkari, en m...
Meira