V-Húnavatnssýsla

Fimm af sjö skólum á NLV í skólahreysti

Skólahreysti hefur fest sig í sessi hjá grunnskólum landsins og nú eru undanriðlarnir framundan. Keppnin hefst á morgun kl. 13:00 þegar Norðurlandsriðilinn fer fram í íþróttahöllinni við Skólastíg á Akureyri. Af tuttugu skólum ...
Meira

Félagslegar leiguíbúðir á Norðurlandi vestra alls 174

Í samantekt Morgunblaðsins í dag um félagsþjónustu sveitarfélaganna kemur fram að alls eru um 5000 félagslegar leiguíbúðir á landinu. Þar af eru 174 á Norðurlandi vestra og skiptast þær í 114 félagslegar leiguíbúðir, 25 íb
Meira

Óveður á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðvesturlandi eru flestir vegir greiðfærir þó er hálka eða hálkublettir á nokkrum útvegum.  Óveður er á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi. Hálkublettir og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Suðvestan 18-23 er á Strönd...
Meira

Búist við spennandi keppni í fimmgangi

Miðvikudaginn 12.mars fer fram annað mót í KS-Deildinni þar sem keppt verður í fimmgangi. Keppni hefst kl 20:00 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Búist er við æsispennandi keppni, en sigurvegararnir frá því í fyrra eru með...
Meira

FNV á Íslandsmóti iðnnema

Íslandsmóti iðnnema lauk laugardaginn 8. mars og var Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra með veglegan kynningarbás á sýningunni. Samkvæmt Facebook-síðu skólans gafst gestum kostur á að svara nokkrum spurningum um skólann út frá k...
Meira

Fimmgangur og tölt í Húnvetnsku liðakeppninni

Næsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar er fimmgangur. Mótið verður laugardaginn 15. mars nk. og verður keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki og tölti T7 í 3. flokki og í tölti T3 í unglingaflokki, fædd 1997 og seinna. Þátttöku þarf...
Meira

Fundað um Eld í Húnaþingi 2014

Framkvæmdastjóri Elds í Húnaþingi, Hulda Signý Jóhannesdóttir, 2014 boðar til fundar miðvikudagskvöldið 12. mars n.k. í Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga. Fundurinn hefst kl. 20:00. Í tilkynningu á Norðanátt: "Viltu ...
Meira

Þæfingsfærð á Þverárfjallsvegi og Siglufjarðarvegi

Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á Norðurlandi.  Þæfingsfærð er á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi milli Hofsóss og Ketiláss en þar er unnið að hreinsun. Vaxandi suðaustanátt er á Ströndum og Norðurl...
Meira

Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2013

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir ári...
Meira

Selasetur boðar til hugmyndafundar

Annað kvöld, mánudagskvöldið 10. mars, verður haldinn hugmyndafundur í Selasetri Íslands. Fundurinn hefst kl. 20:00. Fundurinn er liður í mótun nýrrar framtíðarsýnar Selasetursins. Áhugasamir eru hvattir til að koma og deila hugmy...
Meira