V-Húnavatnssýsla

Unglingalandsmótið 2014 á Sauðárkróki á N4

Þátturinn "Unglingalandsmótið 2014 á Sauðárkróki" verður sýndur á N4 í dag, fimmtudaginn 14. ágúst kl. 18:30. Þar verður meðal annars rætt við Óðinn Albertsson fyrsta Unglingalandsmótsmeistara í siglingum. /Fréttatilkynning
Meira

Íslandsmót í hrútadómum á laugardaginn

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldið næstkomandi laugardag, 16. ágú...
Meira

Gæruhljómsveitir - Una Stef

Tónlistarhátíðin Gæran hefst annað kvöld með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki föstudaginn 15. og ...
Meira

Sameiginleg stjórn í leik- og grunnskólum V-Hún

Samkvæmt vef Húnaþings vestra er skólastjórn í leik- og grunnskólanum á Borðeyri nú sameiginleg með Grunnskóla Húnaþings vestra og Leikskólanum Ásgarði. Leikskólastjóri hefur faglega yfirumsjón með leikskólahlutanum og skóla...
Meira

Rokksumarbúðir Stelpur rokka!

Rokkbúðasamtökin Stelpur rokka! munu halda helgarlangar rokkbúðir í félagsheimilinu á Hólmavík dagana 15. til 17. ágúst, en þetta er í fyrsta skipti sem Stelpur rokka! koma vestur. Dagskrá rokkbúðanna verður frá kl. 13 til 17
Meira

Slátrun fyrir Bandaríkjamarkað hafin hjá SKVH

Sláturhús KVH á Hvammstanga var með fyrstu sauðfjárslátrun ársins í gær, en þar var slátrað um sex hundruð kindum. Lambakjötið fer svo allt ferskt á Bandaríkjamarkað, en að sögn Magnús Freys Jónssonar framkvæmdarstjóra he...
Meira

Gæruhljómsveitir - Sunny side road

Nú eru aðeins tveir dagar í að tónlistarhátíðin Gæran hefst og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki um næstu helgi, 14.-16. ágúst nk. Feykir hafði s...
Meira

Upphaf skólahalds á haustönn 2014

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra verður settur sunnudaginn 24. ágúst kl. 17:00. Setningin fer fram á sal skólans í Bóknámshúsi. Á vef skólans eru foreldrar ólögráða nemenda eru hvattir til að fjölmenna, en aðalfundur foreldr...
Meira

Þokusúld með köflum við sjóinn en bjartara inn til landsins

Norðaustlæg eða breytileg átt er á Ströndum og Norðurlandi vestra, 3-10 m/s og þokusúld með köflum við sjóinn, en bjartara inn til landsins. Norðan 3-8 á morgun og bjartviðri. Hiti 6 til 13 stig, svalast á annesjum. Á morgun, mi...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 14.-16. ágúst 2014. Um næstu helgi gefst tónlistarunnendum einstakt tækifæri að taka þátt í árlegum viðburði í lit...
Meira