V-Húnavatnssýsla

Bjart yfir landshlutanum í dag

Hæg vestlæg átt og bjart veður er á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, hiti 7 til 13 stig. Sunnan 8-13 og rigning síðdegis á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag og sunnudag: Suðvestan 8-13 m/s og súld eða ...
Meira

Átta umsóknir bárust um stöðu svæðisstjóra 

Umsóknarfrestur vegna stöðu Svæðisstjóra RÚVAK hjá Ríkisútvarpinu rann út á þann 1. september sl.  og samkvæmt fréttatilkynningu frá RÚV bárust alls átta umsóknir um stöðuna. Auglýst var eftir kraftmiklum og hugmyndaríkum...
Meira

Rafmagnslaust í Hrútafirði

Rafmagnslaust hefur verið á Borðeyri og í Hrútafirði síðan klukkan tíu í gærkvöldi síðan klukkan tíu í gærkvöldi. Orkubú Vestfjarða hefur unnið að viðgerðum í nótt og má búast við að rafmagnið verði komið á aftur ...
Meira

Rugludalsrétt fyrsta rétt haustsins

Hin hefðbundnu haustverk til sveita eru nú óðum að hefjast. Hefur þegar verið réttað í einni fjárrétt á Norðurlandi vestra, Rugludalsrétt í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu en þar var réttað síðasta laugardag. Feykir he...
Meira

Salurinn tók undir á söngskemmtuninni „Syngdu mig heim“

Síðastliðið föstudagskvöld var söngskemmtunin „Syngdu mig heim“ í félagsheimilinu á Hvammstanga í tilefni aldarafmælis Jóns frá Ljárskógum. Tæplega 100 tónleikagestir klöppuðu tónlistarfólkinu lof í lófa að dagskrá lo...
Meira

Rigning með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er vaxandi suðvestan átt, 5-10 um hádegi og rigning með köflum. Suðvestan 8-15 í kvöld og úrkomumeira, en dregur úr vindi og úrkomu á morgun. Hiti 7 til 15 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga:...
Meira

Einn fótbrotinn og annar úr mjaðmarlið

Björgunarsveitir í Húnavatnssýslu sóttu slasaðan mann innan og ofan við bæinn Þorgrímsstaði í Vatnsnesi í gær. Samkvæmt heimasíðu Landsbjargar var talið að maðurinn, sem var á göngu, hafi verið fótbrotinn. Ábúendur Þórg...
Meira

Nauðsynlegt að huga að lausamunum

Á heimasíðu VÍS er fólk hvatt til að vera á varðbergi og fylgjast vel með veðurspám vegna djúprar lægðar sem á að ganga yfir landið á morgun, sunnudag. Vísað er í orð Einars Sveinbjörnssonar hjá Veðurvaktinni: „Óvenjule...
Meira

Höfuðdegi fylgir svipað veðurfar í þrjár vikur

Nú er 29. ágúst er höfuðdagur, en skv. gamalli þjóðtrú er veðrátta þann dag fyrirboði um komandi tíð, það er á höfuðdegi á veðrátta að breytast og haldast þannig næstu þrjár vikur. Mikilvægt þótti hafa lokið heyskap...
Meira

Heitavatnslaust á Laugarbakka og Hvammstanga

Vegna viðgerða í dælustöð hitaveitunnar á Laugarbakka verður lokað fyrir heitavatnið til Hvammstanga og Laugarbakka frá kl. 8:00 þriðjudaginn 2. sept. nk. og fram eftir degi, frá þessu er sagt á vef Húnaþings vestra. Beðist er ...
Meira