V-Húnavatnssýsla

„Foreldrar uggandi yfir stöðu mála“

Stjórn Heimilis og skóla vill ítreka áhyggjur sínar af gangi kjaraviðræðna framhaldsskólakennara og yfirvalda. Samkvæmt ályktun sem stjórn Heimilis og skóla sendi frá sér er verkfallið þegar farið að hafa neikvæð áhrif á ná...
Meira

Vel mætt á súpukvöld soroptimista við Húnaflóa

Soroptimistaklúbburinn við Húnaflóa stóð í gærkvöldi fyrir súpukvöldi á Blönduósi. Gestur kvöldsins var sr. Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju. Hefur hún vakið athygli fyrir skemmtilega og áhugaverða pistla sín...
Meira

Kammerkór Norðurlands: Draugar, tröll og huldufólk!

Kammerkór Norðurlands heldur ferna tónleika á Norðurlandi dagana 29. og 30. mars. Að þessu sinni er efnisskráin sótt í þjóðarfylgju Íslendinga: Hjátrú. Lög verða sungin við kvæði um huldufólk og meinvættir; ókindur og n
Meira

Fermingarblað Feykis á vefnum

Nýjasta tölublað Feykis sem kom út í gær en það er sérstaklega tileinkað fermingum. Blaðinu var dreift frítt inn á öll heimili á Norðurlandi vestra og er hægt að skoða vefútgáfu þess hér til hægri með því að smella á f...
Meira

Hæg breytileg átt og léttskýjað í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg breytileg átt og yfirleitt léttskýjað. Hiti 1 til 6 stig að deginum. Vegir að miklu leyti auðir en vegna aurbleytu og/eða hættu á slitlagsskemmdum þarf að takmarka ásþunga víða á landinu...
Meira

Reiðhallarsýning Þyts á laugardaginn

Reiðhallarsýning Þyts, Hestar fyrir alla, verður laugardaginn 29. mars n.k. í Þytsheimum á Hvammstanga og hefst hún kl. 13:00. Sýningin er mjög fjölbreytt og þar má sjá hversu fjölhæfur íslenski hesturinn er og hversu stórum hóp...
Meira

Vegir að miklu leyti auðir á NLV

Á Norðurlandi eru vegir að miklu leyti auðir en þó er sumsstaðar hálkublettir eða krapi. Hálkublettir eru á Öxnadalsheiði. Sunnan 5-10 m/s og stöku smáskúrir eða él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Hæg sunnanátt á morgu...
Meira

Varað við vatnsrásum og malbiksskemmdum

Í þeim sparnaðaraðgerðum sem hafa verið undanfarin ár hjá ríki og sveitarfélögum hefur viðhaldi vega ekki verið sinnt sem skildi. Víða er ástand þeirra mjög slæmt nú eftir veturinn. Vatnsrásir og malbiksskemmdir, bæði í þ
Meira

Minnt á kynningarfundinn í kvöld

Boðað er til kynningarfundar um niðurstöður á rannsóknarverkefnum sem voru unnin á árinu 2013, á vegum Farskólans á Norðurlandi vestra og Þekkingarseturs á Blönduósi. Um er að ræða annars vegar þarfagreiningu á námsframboði...
Meira

Kór MH á ferð um Strandir og Húnaþing vestra

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð hélt opna tónleika, tvenna skólatónleika og söng á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga á tónleikaferðalagi sínu um Strandir og Húnaþing vestra um síðustu helgi. Skólatónleikarnir voru...
Meira