V-Húnavatnssýsla

Ófært og óveður á Öxnadalsheiði

Á Norðurlandi eru vegir að miklu leyti auðir en þó er sumstaðar vetrarfærð á heiðum og útvegum. Hálkublettir eru á Þverárfjalli og á Vatnsskarði.  Ófært og óveður er á Öxnadalsheiði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra ge...
Meira

Fergusonfélagið með fund í Dalsmynni

Fergusonfélagið og Landbúnaðarsafn Íslands boða til fundar í Dalsmynni í Svínadal þann 1. apríl næstkomandi klukkan 20:30. Þór Marteinsson, formaður Fergusonfélagsins, kynnir félagið og Bjarni Guðmundsson verkefnisstjóri hjá L...
Meira

Samtök ungra bænda gefa út myndbönd

Um síðustu helgi var haldinn aðalfundur Samtaka ungra bænda í Úthlíð í Biskupstungum. Í tilefni af því hafa Samtökin sett í sýningu þrjú myndbönd sem snúa öll að vitundavakningu um íslenskan landbúnað. Tilgangur þeirra er ...
Meira

Húnvetningur í undanúrslit í Ísland Got Talent

Elvar Kristinn Gapunay og Sara Lind Guðnadóttir eru komin áfram í undanúrslit í Ísland Got Talent sem sýndur er á Stöð 2. Dansparið hefur æft samkvæmisdansa í 8 ár hjá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar í Kópavogi en þau eru ei...
Meira

Niðurstöður rannsóknarverkefna kynntar

Boðað er til kynningarfundar um niðurstöður á rannsóknarverkefnum sem voru unnin á árinu 2013, á vegum Farskólans á Norðurlandi vestra og Þekkingarseturs á Blönduósi. Um er að ræða annars vegar þarfagreiningu á námsframboði...
Meira

Aflatölur fyrir síðustu viku

Að þessu sinni verða aflatölur síðustu viku ekki birtar í Feyki, en næsti Feykir er þemablað tileinkað fermingum. Aflatölurnar birtast því hér. Arnar HU landaði á Skagaströnd eftir jómfrúartúr Guðmundar Henrýs Stefánssonar ...
Meira

Snjóþekja og éljagangur á Þverárfjalli og Vatnsskarði

Á Norðvesturlandi er snjóþekja og éljagangur á Þverárfjalli og Vatnsskarði en hálkublettir víðast hvar á láglendi. Suðvestan 8-13 m/s og dálítil rigning eða slydda er í landshlutanum, en síðar él. Hiti 0 til 5 stig. Suðlæg...
Meira

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi boðar til aðalfundar

Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi boðar til aðalfundar laugardaginn 5. apríl 2014 kl. 12-17 í Edduveröld, Borgarnesi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Guðbjartur Hannesson flytur erindi og tekur þátt í...
Meira

Tónlistarnemendur vinna til verðlauna

Svæðistónleikar Nótunnar hafa verið haldnir víðsvegar um landið og unnu nokkrir nemendur tónlistarskólanna á Norðurlandi vestra til verðlauna á þessum tónleikum. Guðfinna Sveinsdóttir og Matthildur Kemp Guðnadóttir frá Tónli...
Meira

Hálka á Þverárfjalli og á Vatnsskarði

Á Norðurlandi eru vegir mikið til auðir vestan Blönduóss en snjóþekja er í Langadal og hálka á Þverárfjalli og á Vatnsskarði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðaustan 10-15 og dálítil rigning af og til. Hiti 1 til 7 stig....
Meira