V-Húnavatnssýsla

Hildur Eir á súpu- og skemmtikvöldi

Soroptimistaklúbburinn Við Húnaflóa stendur fyrir súpu- og skemmtikvöldi fimmtudaginn 27. mars kl. 19:30 að Þverbraut 1. Í boði verður ljúffeng súpa, brauð, kaffisopi og áhugaverður fyrirlestur. Hildur Eir Bolladóttir, sóknarpres...
Meira

Nýr formaður kjörinn á ársþingi USVH

Héraðsþing USVH var haldið að Reykjum í Hrútafirði sl. fimmtudagskvöld. Mæting var góð því rúmlega þrjátíu fulltrúar mættu til þings sem haldið var í boði Umf. Dagsbrúnar. Þingið var starfssamt og fjöldi ályktana samþ...
Meira

Snjóþekja og hálka á vegum

Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi og éljagangur á stöku stað. Siglufjarðarvegur er lokaður. Þæfingsfærð er frá Hofsós að Fljótum. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Norðlæg á...
Meira

Lokahátíð framsagnarkeppninnar

Síðast liðinn þriðjudag var lokhátíð Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi var haldin í Höfðaskóla á Skagaströnd. Keppnin er tileinkuð Grími heitnum Gíslasyni, fréttaritara og fyrrum bónda frá Saurbæ í Vatnsdal....
Meira

Feykir.is kominn í samt lag

Beðist er velvirðingar á því að Feykir.is hafi legið niðri vegna bilunar á sumum stöðum undanfarinn sólarhring. Síðan ætti nú að vera komin í samt lag.  
Meira

Snjóþekja og hálka á flestum vegum

Það snjóar víða á Norðurlandi en veður er stillt. Snjóþekja eða hálka er því á flestum vegum. Verið er að opna Öxnadalsheiði. Norðaustan 3-8 er á Ströndum og Norðurlandi vestra, skýjað og stöku él. Austlæg átt og lít...
Meira

Hálka, snjóþekja og skafrenningur á NLV

Á Norðvesturlandi er hálka, hálkublettir, snjóþekja, skafrenningur og éljagangur. Þungfært og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Suðvestan 10-18 og él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en hægari og úrkomulítið verður í kvöl...
Meira

Elsta sjálfsævisaga íslenskrar alþýðukonu

Spennandi fyrirlestur  verður haldinn sunnudaginn 16.mars kl. 14 á vegum Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju. Í fyrirlestrinum fjallar Guðný Hallgrímsdóttir sagnfræðingur  um Guðrúnu Ketilsd...
Meira

Snjókoma í kvöld

Um Norðanvert landið er snjóþekja og hálka. Sunnan gola og þurrt verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag en rigning síðdegis. Hiti 0 til 5 stig. Norðvestan 8-13 og snjókoma í kvöld, en suðvestan 10-15 og él á morgun. Hiti...
Meira

Aðalfundur Hestamannafélagsins Þyts

Aðalfundur Hestamannafélagsins Þyts verður haldinn þriðjudaginn 25. mars nk. í Þytsheimum og hefst kl. 20:30. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins gefa tveir núverandi stjórnarmenn ekki kost á sér áfram í stjórn. Dagskrá fun...
Meira