V-Húnavatnssýsla

Sætaferðir á Háskóladaginn á Akureyri

Háskóladagurinn verður haldinn á Akureyri miðvikudaginn 12. mars klukkan 11 – 13:30. Þar mæta allir háskólar landsins og kynna námsframboð sitt. Fjölmargar ólíkar námsleiðir eru í boði. Þekkingarsetur á Blönduósi stendur fy...
Meira

Erlendir ferðamenn enduðu utan vegar

Nokkur hálka var á vegum í Húnavatnssýslum í morgun og lentu vegfarendur í vandræðum vegna þessa, einn á Holtavörðuheiði og annar við Gauksmýri í Húnaþingi vestra. Engin slys urðu á fólki en í báðum tilfellum var um erlend...
Meira

Kynning á háskólanámi í Noregi

Fulltrúar Háskólans í Norður-Þrændalögum (HiNT) í Mið-Noregi eru á leiðinni til Íslands annað árið í röð, í þeim tilgangi að kynna spennandi háskólanám í Margmiðlunartækni og Tölvuleikjahönnun. Næstkomandi þriðjuda...
Meira

Öskudagurinn á Hvammstanga í myndum

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í gær en mikil tilhlökkun er fyrir deginum og segja má að um sé að ræða árshátíð barnanna. Margir útbúa búninga af mikilli kostgæfni og halda stífar æfingar á söngatriðum áður en lagt...
Meira

Hálka eða hálkublettir á köflum á NLV

Hálka eða hálkublettir eru á köflum á Norðurlandi einkum á fjallvegum. Snjóþekja er Öxnadalsheiði. Suðvestan 5-13 m/s og dálítil él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Frost 0 til 5 stig, en hiti kringum frostmark við sjóinn....
Meira

Hugsað um barn

Forvarnarverkefnið „hugsað um barn“ var í gangi hjá nemendum 9. bekkjar Grunnskóla Húnaþings vestra frá föstudeginum 28. febrúar sl. og skiluðu nemendur "börnunum" svo af sér þegar þau mættu í skólann á mánudagsmorgunn. Ma...
Meira

Upp er runninn öskudagur

Sagt er að öskudagur eigi sér átján bræður og sé eitthvað til í því þurfa Sauðkrækingar a.m.k. ekki að kvíða veðurfarinu næsta rúman hálfa mánuðinn þó vissulega væri nokkuð kalt í morgun. Grímuklædd börn létu það...
Meira

Velferð dýra í öndvegi á vísindaþingi

Velferð dýra verður í sviðsljósinu á vísindaþingi landbúnaðarins, Landsýn, sem haldið er á Hvanneyri n.k. föstudag, 7. mars. Á málstofu um velferð dýra verða ný lög um dýravelferð kynnt og rætt um hvernig hægt er að mæl...
Meira

Sauðfjárbændaferð á Strandir

Húnvetnskir sauðfjárbændur ætla að bregða undir sig betri fætinum og heimsækja Strandir annan laugardag. Ferðina munu þeir svo enda með kvöldverði á Gauksmýri í boði SAH afurða. Farið verður af stað frá N1 á Blönduósi la...
Meira

Árleg karlareið á Svínavatni

Árleg karlareið á Svínavatni verður laugardaginn 8. mars en þá verður riðið eftir endilöngu vatninu sem er liðlega 10 km langt og 1-2 km breitt. Mæting er við Dalsmynni kl. 14:00. Á heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts kemur fram...
Meira