V-Húnavatnssýsla

Vegir auðir í Húnavatnssýslum

Vegir í Húnavatnssýslum eru að heita má auðir en hálka er á Þverárfjalli og éljagangur á Vatnsskarði. Það er snjóþekja og ofankoma á Öxnadalsheiði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan 8-13 m/s og 5-10 og snjókoma eð...
Meira

Grunnskólamótið hefst um næstu helgi

Nú styttist í grunnskólamótið, þar sem keppt er í hinum ýmsu greinum hestamennsku. Mótið nær yfir allt Norðurland vestra og fara keppnir fram á Blönduósi, Hvammstanga og Sauðárkróki. Keppnisdagar eru eftirfarandi: 9. mars á Bl
Meira

Perfect frumsýnt á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn kemur verður leikritið Perfect, í uppfærslu leiklistarvals Grunnskóla Húnaþings vestra, frumsýnt í félagsheimilinu á Hvammstanga. Sýningin hefst kl. 20:00 en húsið opnar hálftíma fyrr. Önnur sýning verður svo í ...
Meira

Með mörg járn í eldinum

Sigríður Hjaltadóttir á Sólbakka í Húnaþingi vestra er í opnuviðtali 8. Tölublaðs Feykis sem út kom síðasta fimmtudag. Sigríður ræðir m.a. um stöðu umhverfismála á svæðinu og starfsemi Ferðamálasamtaka Norðurlands vestr...
Meira

Ófært á Þverárfjallsvegi

Vegir á Norðurlandi eru víða auðir á láglendi en hálkublettir eða hálka á fjallvegum og víða inn til landsins.  Ófært er á Þverárfjalli og  á Siglufjarðarvegi milli Ketiláss og Siglufjarðar en verið er að opna. Á Strön...
Meira

Svaraðu hreystikallinu og taktu þátt í Mottumars

Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum, hófst formlega í gær, 1. mars. Í ár leggja fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar og karlakórar málstaðnum lið með því a...
Meira

Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi eru vegir auðir vestan Blönduóss en þar fyrir austan er víðast hvar vetrarfærð, hálkublettir, hálka eða snjóþekja og skafrenningur eða éljagangur. Hálkublettir og éljagangur er á Vatnsskarði. Ófært er á Þver
Meira

Áhyggjur af nemendum í framhaldsskólum

Umboðsmaður barna og Heimili og skóli hafa verulegar áhyggjur af nemendum  í framhaldsskólum vegna  fyrirhugaðs verkfalls framhaldsskólakennara sem boðað hefur verið til þann 17. mars. nk. Brottfall nemenda úr framhaldsskólum hefur...
Meira

Lýðræði og mannréttindi - Ný aðalnámskrá grunnskóla nýjar áherslur

Lýðræði og mannréttindi var til umfjöllunar á fræðslufundi í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 27. febrúar sl. Þátttakendur voru níutíu og þrír og létu mjög vel af fræðsludeginum. „Í starfi skólanna í vetur hefur mikl...
Meira

Byggðasöfnin fá viðurkenningu Safnaráðs

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu Safnaráðs um viðurkenningu 39 íslenskra safna. Meðal þeirra eru byggðasöfnin tvö á Norðurlandi vestra, annars vegar Byggðasafn Skagfirðinga og hins vegar Byggðasafn Húnvet...
Meira