V-Húnavatnssýsla

Fyrirmyndarbikarinn og Sigurðarbikarinn afhentir

Á mótsslitum 17. Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn að þessu sinni féll í skaut Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK. Á vef UMFÍ er sagt frá þ...
Meira

Umsækjendur um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana

Á vef Velferðarráðuneytisins er sagt frá því að samtals bárust 22 umsóknir um stöður forstjóra sameinaðra heilbrigðisstofnana í þremur heilbrigðisumdæmum sem taka til starfa 1. október næstkomandi, en umsóknarfrestur rann út...
Meira

Fuglastígur á Norðurlandi vestra

Undanfarnar vikur hefur Selasetrið leitt verkefni um gerð fuglastígs á Norðurlandi vestra fyrir hönd Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra. Ellen Magnúsdóttir líffræðingur var ráðin til verksins og hefur frá því í byrjun júní s...
Meira

Úrslit úr golfmótinu á ULM

Golfkeppnin á Unglingalandsmótinu fór fram 31.júlí og 1.ágúst á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Keppt var í flokkum 11-13 ára sem spiluðu 18 holu punktakeppni án forgjafar og síðan var leikinn 36 holur höggleikur í flokkum 14-...
Meira

Kvennareið Þyts 2014

Kvennareið hestamannafélagsins Þyts 2014 verður farin laugardaginn 9. ágúst. Riðið verður frá Gauksmýri út á Hvammstanga. Samkvæmt vef félagsins verður þemað í ár 80´s. Mæting er á Gauksmýri kl. 14:00 og lagt verður stund...
Meira

Glæsilegu móti senn að ljúka

Nú hafa flestir keppendur á 17. Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauðárkróki lokið keppni og hægt er að nálgast úrslitin úr hverri keppnisgrein fyrir sig inni á vef UMFÍ. Keppni í stafsetningu lýkur svo kl. 19:00 í kvöld og í skák kl...
Meira

Íslandsmót í hrútadómum laugardaginn 16. ágúst

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldið laugardaginn 16. ágúst og hefst...
Meira

Unglingalandsmót - föstudagsdagskrá

17. Unglingalandsmót UMFÍ hófst á Sauðárkróki í morgun í blíðskaparveðri og verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna um helgina. UMFÍ leggur áherslu á að allir geti verið með og að þátttaka er lífsstíll. Mikið er l...
Meira

Stórlax á Handverkshátíðinni um aðra helgi

Undirbúningur 22. Handverkshátíðar stendur sem hæst enda aðeins vika í hátíðina. Sýningin verður sett fimmtudaginn 7. ágúst og lýkur sunnudaginn 10. ágúst. Sýningin hefur fengið að gjöf 1,5 m háa gestabók klædda laxaroði o...
Meira

Gæruhljómsveitir - Reykjavíkurdætur

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 14. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira