V-Húnavatnssýsla

Hallgrímur á heimaslóðum

Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir eru rithöfundinum Steinunni Jóhannesdóttur hugleikin. Steinunn skrifaði Reisubók Guðríðar Símonardóttur árið 2001. Þegar hún fór svo að huga að bók um sambúðarár Guðríða...
Meira

Stanslaust fjör alla helgina

17. Unglingalandsmót UMFÍ er haldið á Sauðárkróki um helgina og verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna. UMFÍ er landssamband ungmennafélaga og með ungmennahreyfingunni er verið að efla og hvetja til heilbrigðis, en UMFÍ le...
Meira

Umhverfisviðurkenningar veittar í Húnaþingi vestra

Árlega veitir Húnaþing vestra þeim aðilum viðurkenningu sem þótt hafa verið til fyrirmyndar við fegrun og hirðingu lóða/landareigna sinna. Viðurkenningarnar voru veittar á fjölskylduhátíðinni Eldur í Húnaþingi sl. laugardag. ...
Meira

Aðeins færri selir en í fyrra

Selatalningin mikla var haldin á vegum Selaseturs Íslands sl. sunnudag. Talningin hefur farið fram árlega síðan árið 2007 en markmið talningarinnar er að fylgjast með fjölda og staðsetningu landsela á Vatnsnesi og Heggstaðanesi, ás...
Meira

Söfnun til styrktar Hrefnu og Sigurði

Stofnaður hefur verið reikningur til styrktar Hrefnu Samúelsdóttur og Sigurði Birni Gunnlaugssyni, en Hrefna liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans og er það ljóst að þetta verður löng barátta. Hrefna og Sigurður e...
Meira

Guðný Hrund ráðin sveitarstjóri í Húnaþingi vestra

Samkvæmt vef Húnaþings vestra hefur Guðný Hrund Karlsdóttir verið ráðin sveitarstjóri Húnaþings vestra. Guðný Hrund hefur undanfarin tvö ár starfað sem verkefnastjóri hjá Wise í Kanada þar sem hún hefur leitt innleiðingu st
Meira

Gæruhljómsveitir - Sjálfsprottin Spévísi

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Kaffihlaðborð um verslunarmannahelgina

Hamarsbúð er fyrir norðan Hvammstanga við veg 711. Þar er einnig Hamarsréttin en hún er afar fallega staðsett. Húsfreyjur í Hamarsbúð er félagsskapur kvenna með það að markmiði að halda í hefðir og bjóða upp á hefðbundinn ...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran - sólóistakvöld

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskins á Sauðárkróki, dagana 14.-16. ágúst 2014. Sólóistakvöld Gærunnar verður haldið fimmtudaginn 14. ágúst á Mælifelli og nú hafa þeir tónlist...
Meira

Annasöm vika hjá björgunarsveitinni Húnum

Björgunarsveitin Húnar hafði í nógu að snúast í síðustu viku, en auk þess að laga, bæta og yfirfara merkingar á Vatnsnesfjalli fyrir Fjallaskokkið og sjá um flugeldasýninguna í tengslum við opnunarhátíð Elds í Húnaþingi, v...
Meira