V-Húnavatnssýsla

Hæfileikakeppni í Húnaveri

Hússtjórn Húnavers hefur auglýst eftir  hæfileikaríkum einstaklingum eða hópum á öllum aldri til að taka þátt í hæfileikakeppni sem áformað er að halda á menningarsamkomu í Húnaveri þann 29. mars næstkomandi, ef næg þátt...
Meira

Bjarni Jónasson hlaut Fjöðrina

Fyrsta mót KS-deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þar sem keppt var í fjórgangi. Áður en formleg dagskrá hófst skrifuðu fulltrúar Kaupfélags Skagfirðinga og Meistaradeildar- Norðurlands und...
Meira

Vetrarfærð víðast austan Blönduóss

Á Norðurlandi eru vegir auðir vestan Blönduóss en þar fyrir austan er víðast hvar vetrarfærð, hálkublettir, hálka eða snjóþekja og víða ofankoma. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan 10-15 og dálítil él, einkum ...
Meira

Samið verði við Gauksmýri um skólamáltíðir

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að ganga til samninga við fyrirtækið Gauksmýri ehf. um framleiðslu skólamáltíða fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra frá og með haustinu 2014. Einnig stendur til að semja við Gauksmý...
Meira

Flugfákur á ferð í blíðunni

„Á meðan sífellt heyrist í veðurfréttum um ófærð víða á landinu, ófærir fjallvegir og hríðar m.a. á Norðurlandi og Þröskuldum, þá er búið að vera frá áramótum einmuna blíða hér í Húnaþingi vestra,“ segir í fr...
Meira

"Stolið frá sýslumanni"

Á jólaföstunni árið 1835 varð uppi fótur og fit á heimili Björns Blöndal sýslumanns Húnvetninga í Hvammi í Vatnsdal, þegar upp komst um margvíslegan þjófnað vinnufólksins á bænum. Málaferlin í kjölfarið veita merkilega in...
Meira

Kynningarfundir um niðurstöður á rannsóknarverkefnum

Þekkingarsetrið á Blönduósi og Farskólinn boða til kynningarfundar um niðurstöður á rannsóknaverkefnum sem unnin voru á síðasta ári. Um er að ræða verkefni um þarfagreiningu á námsframboði á Norðurlandi vestar og tilraunav...
Meira

Hálka og skafrenningur á Þverárfjalli

Hálka eða hálkublettir eru á nokkrum leiðum á Norðvesturlandi en hálka og skafrenningur á Þverárfjalli. Snjóþekja er á Siglufjarðarvegi en þæfingsfærð á milli Ketiláss og Siglufjarðar. Norðaustan 10-18 og él á Ströndum og...
Meira

Magnaðir hestar skráðir til leiks

„Ráslistinn er klár fyrir fjórganginn í KS-Deildinni sem fer fram á miðvikudaginn í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Það er greinilegt að við munum sjá hörku spennandi keppni enda magnaðir hestar skráðir,“ segir í fré...
Meira

Snorri West ævintýri fyrir unga Íslendinga

Í sumar gefst ungum Íslendingum á aldrinum 18-28 ára tækifæri á fjögurra vikna menningar- og ævintýraferð um slóðir íslensku landnemanna í Vesturheimi. Snorri West verkefnið hefur verið starfandi í Manitobafylki í Kanada frá á...
Meira