V-Húnavatnssýsla

Vaxandi vindur þegar líður á daginn

Hálka eða hálkublettir eru á nokkrum leiðum á Norðvesturlandi en þjóðvegur 1 er að mestu auður. Þæfingur og skafrenningur er á Siglufjarðarvegi frá Ketilási í Siglufjörð. Austan 8-13 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra...
Meira

Opnir dagar í Fjölbraut

Opnir dagar í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hefjast miðvikudaginn 26. febrúar og standa út vikuna. Samkvæmt heimasíðu FNV verður dagskráin fjölbreytt en þar má nefna, jóga, júdó, metabolic, sushigerð, hestaferðir, leðurvi...
Meira

Lionsmenn heimsækja HVE á Hvammstanga

Föstudaginn 14. febrúar s.l. komu félagar í Lionsklúbbnum Bjarma á Hvammstanga færandi hendi á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga. Erindi Lionsmanna var að færa stofnuninni að gjöf tvö 32 tommu sjónvarpstæki til afnota f...
Meira

Hálka eða hálkublettir víða á vegum

Hálka, snjóþekja og hálkublettir eru víðast hvar á Norðurlandi. Hálka er á Öxnadalsheiði og ófært á Siglufjarðarvegi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðaustan 8-13 m/s í dag og dálítil él norðantil, en hægari ...
Meira

Syngjandi konur

Enn á ný blæs Freyjukórinn í Borgarnesi til söngbúða með Kristjönu Stefánsdóttur, djass söngkonu, þar sem öllum syngjandi konum velkomið að taka þátt. Söngbúðirnar verða í Hjálmakletti í Borgarnesi helgina 1.-2. mars 2014...
Meira

Vörukarfa KVH lækkað á milli ára

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað hjá 13 verslunum af 15 á landsvísu frá því í viku 5 - 2013 þar til í viku 6 2014. Fram kemur að hækkunin nemur allt að 6,8% en verðbólgan á sama tíma var um 4%. Aðeins tvær verslanir lækkuðu vöru...
Meira

Hvassast og él úti við sjóinn

Hálka er á Þverárfjalli en snjóþekja og snjókoma frá Sauðárkrók að Hofsós. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Siglufjarðarvegi, en annars eru aðalleiðir á Norðurlandi vestra greiðfærar. Þungfært og skafrenningur er á Öx...
Meira

„Léttur baráttuhugur í fólki“

Heimssýn-hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold-félag ungs fólks gegn aðild að ESB og Herjan hafa staðið fyrir fundum undir yfirskriftinni „Nei við ESB.“ Í gær var fundað á Sauðárkróki og í kvöld á Blönduós...
Meira

Óveður í Blönduhlíð

Hálka og skafrenningur er á Þverárfjalli og þæfingsfærð yst á Siglufjarðarvegi en annars eru flestar aðalleiðir á Norðvesturlandi greiðfærar. Óveður er í Blönduhlíð og ófært á Öxnadalsheiði. Austlæg átt er á Strönd...
Meira

Yfirlýsing frá LH vegna Íslandsmótanna 2014

Vegna þeirra aðstæðna sem upp eru komnar varðandi dagsetningar Íslandsmótanna í sumar, sendir stjórn LH frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Í sumar heldur Ísland FEIF Youth Cup á Hólum í Hjaltadal dagana 11. - 20. júlí. Þe...
Meira