V-Húnavatnssýsla

Nýtt fyrirtæki á sviði vinnustaðaeineltis

Ráðgjafarfyrirtækin Greining & Lausnir og Heilbrigðir stjórnarhættir hafa sameinað starfsemi sína undir nafninu „Officium ráðgjöf“. Fyrirtækið er í eigu Brynju Bragadóttur vinnusálfræðings (PhD) og Hildar Jakobínu Gísla...
Meira

Eldur í Húnaþingi - fimmtudagsdagskrá

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem haldin verður dagana 23.-27. júlí. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 og er stútfull af skemmtilegri afþreyingu sem enginn ætti að miss...
Meira

Selatalningin mikla 2014

Síðan 2007 hefur farið fram árleg selatalning á Vatnsnesi og á Heggstaðarnesi í Húnaþingi vestra á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Markmiðið með talningunni er að afla þekkingar á fjölda sela á þessum slóðum. Selat...
Meira

Gæruhljómsveitir - Kiriyama Family

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem haldin verður dagana 23.-27. júlí. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 og hefst á morgun með flottri opnunarhátíð. Miðvikudagurinn 23. júlí 2014 FM E...
Meira

Þriðja umferð í Rallý

Um næstu helgi mun Bílaklúbbur Skagafjarðar standa fyrir þriðju umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Klúbburinn sem fagnar 25 ára afmæli sínu með þessu rallý hefur um árabil haldið eina bestu keppni mótsins í nágrenni Sa...
Meira

Fjallaskokk USVH

Fimmtudaginn 24. júlí n.k. verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Um er að ræða 12 km leið og hækkun á milli 400-500 metra. Norðanátt.is segir frá...
Meira

Gæruhljómsveitir - Boogie Trouble

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Jafntefli á Blönduósvelli í gærkvöldi

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Léttis á Blönduósvelli í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var fremur tíðindalítill. Ari Viðarsson leikmaður Léttis fékk að líta gula spjaldið á 31. mínútu og tveimur mínútum síðar kom fyrsta ...
Meira

Laugardagsdagskrá Húnavöku 2014

Húnavaka 2014 stendur nú yfir á Blönduósi og nóg um að vera alla helgina í tilefni hátíðarinnar, en henni lýkur svo á morgun, sunnudaginn 20. júlí með formlegri opnun Fuglaskoðunarhússins við ósa Blöndu. Laugardagsdagskrá H
Meira