Selatalningin mikla 2014
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
23.07.2014
kl. 09.18
Síðan 2007 hefur farið fram árleg selatalning á Vatnsnesi og á Heggstaðarnesi í Húnaþingi vestra á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Markmiðið með talningunni er að afla þekkingar á fjölda sela á þessum slóðum.
Selat...
Meira
