V-Húnavatnssýsla

Brandugla í fjósinu

Brandugla hefur undanfarna mánuði vanið komur sínar í hlöðuna á Stóra-Ósi og Syðsta-Ósi í Húnaþingi vestra. Böðvar Friðriksson á Stóra-Ósi segist hafa orðið var við ugluna í hlöðunni síðastliðið haust. Það var svo...
Meira

Hálka á flestum vegum

Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á Norðurlandi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður austlæg átt í dag, 3-8 m/s og léttskýjað, en 8-15, skýjað með köflum og þurrt að kalla síðdegis. Norðaustan 10-18 í nótt o...
Meira

Þorrablótsstemningin við völd - Myndband

Undanfarnar vikur hefur Feykir birt myndir og frásagnir af þorrablótum vítt og breytt um Norðurland vestra. Þorrablót á svæðinu eru vel á annan tuginn og ætla má að fjöldi gesta á þeim skipti þúsundum. Því er um að ræða st
Meira

SEEDS samtökin leita að verkefnum

Á heimasíðu SSNV er vakin athygli á því að sjálfboðaliðasamtökin SEEDS leita að verkefnum. Samtökin hafa tekið á móti erlendum sjálfboðaliðum til þess að sinna fjölþættum verkefnum á sviði umhverfis-, menningar- og félag...
Meira

Smali næsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar

Næsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður nk. laugardag, 22. febrúar. Að þessu sinni verður keppni í Smala og hefst hún kl. 14. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts verður ekki keppt í skeiði fyrr en á lokamótinu þett...
Meira

Framúrskarandi fyrirtæki á Norðurlandi vestra

Á lista sem Creditinfo birti nýlega yfir frammúrskarandi fyrirtæki í landinu eru nokkur fyrirtæki staðsett á Norðurlandi vestra. Í frétt sem birtist um málið í gær vantaði fyrirtæki og er beðist velvirðingar á þeim leiðu mist...
Meira

Minnkandi frost á morgun

Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á Norðurlandi. Austlæg átt, 3-8 m/s og léttskýjað verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, en 8-15 og skýjað með köflum og þurrt að kalla á morgun. Frost 1 til 13 stig, kaldas...
Meira

Stolið frá sýslumanni

Sunnudaginn 23.febrúar er komið að næsta erindi í fyrirlestraröð Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna. Erindið flytur Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju og hefst það kl. 14. Á jólaföstunni ...
Meira

Sunna Líf og Tinna Björk sigruðu söngkeppni FNV

Söngkeppni FNV 2014 var haldin á Sal Bóknámshúss FNV miðvikudaginn 12. febrúar fyrir fullu húsi. Kynnar voru þeir Agnar Ingi Ingimundarson og Ísak Óli Traustason. Alls tóku þrettán keppendur þátt og fluttu níu lög. Sigurvegarar a...
Meira

Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone

Þann 14. febrúar 2014 var stofnað málsóknarfélag til að sækja sameiginlega í einu dómsmáli skaðabætur á hendur Vodafone (Fjarskiptum hf., kt. 470905-1740) vegna upplýsingaleka af vef félagsins þann 30. nóvember 2013. Félagið h...
Meira