V-Húnavatnssýsla

Ferðast um heiminn á 88 ára gömlum Rolls Royce

Eftir að hafa ferðast frá Beijing til Parísar árið 1997, frá London til Cape Town árið 2001 og 25.000 kílómetra á Inca Trail í gegnum Suður Ameríku árið 2003, ákváðu hollensku hjónin Anton Aan De Stegge og Willemien Aan De Ste...
Meira

Föstudagsdagskrá Húnavöku 2014

Húnavaka 2014 hófst í gær, fimmtudaginn 17. júlí og stendur fram til sunnudags. Mikið líf og fjör var í gamla bænum á Blönduósi í gær og voru veitt umhverfisverðlaun Blönduósbæjar auk verðlauna fyrir frumlegasta og flottasta e...
Meira

Æskulýðsdagar norðurlands 2014

Hestamannafélagið Funi býður til hinnar árlegu fjölskylduskemmtunar Æskulýðsdaga norðurlands helgina 18.-20. júlí 2014 á Melgerðismelum í Eyjafirði. Fjölbreytt dagskrá frá föstudegi til sunnudags fyrir alla fjölskylduna. Með...
Meira

Skýjað og væta með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 3-8 m/s, skýjað og væta með köflum. Suðaustan 5-10 og rigning um og eftir hádegi á morgun. Hiti 9 til 16 stig. Víða er unnið að viðhaldi á vegum, ekki síst á endurnýjun á slitlagi...
Meira

Safnadagurinn á Norðurlandi vestra - Myndir

Það er jafnan mikið um að vera í söfnum landsins á Íslenska safnadeginum, sem að þessu sinni var haldinn hátíðlegur sunnudaginn 13. júlí. Söfnin á Norðurlandi vestra eru þar engin undantekning og efndu þau til viðburða í til...
Meira

Fimmtudagsdagskrá Húnavöku 2014

Húnavaka 2014 hefst í dag, fimmtudaginn 17. júlí og stendur fram til sunnudags. Nóg verður um að vera alla helgina í tilefni hátíðarinnar og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin í dag: 10:00-17:00 Laxase...
Meira

Blanda enn aflahæst

Blanda er aflahæsta laxveiðiá landsins í dag, samkvæmt veiðitölum á vef Landssambands veiðifélaga, angling.is. Nýjustu tölur á vefnum eru frá því í gær, miðvikudaginn 16. júli og voru þá komnir 882 laxar úr Blöndu. Af öð...
Meira

Síðasti Feykir fyrir sumarfrí 31. júlí

Eins og fram kemur í auglýsingu í Sjónhorninu í dag lokar Nýprent vegna sumarleyfa mánudaginn 28. júlí. Síðasti Feykir fyrir frí kemur þó út 31. júlí, en ekki 24. júlí eins og missagt er í auglýsingunni. Skilafrestur efnis o...
Meira

Fjórðu Maríudagarnir

Um síðustu helgi fóru Maríudagar fram að Hvoli í Vesturhópi í Húnaþingi vestra. Var það í fjórða sinn sem fjölskylda listakonunnar Maríu Hjaltadóttur frá Hvoli heiðraði minningu hennar með þessum hætti. Vefurinn Norðanát...
Meira

Opið hús - Unglingalandsmót UMFÍ

Næstkomandi föstudag verður opið hús fyrir heimamenn, gesti og velunnara ungmennafélagshreyfingarinnar. Nú styttist í Unglingalandsmót og UMFÍ vill gjarnan kynna keppnisdagskrá og afþreyingardagskrá fyrir heimamönnum og gestum þei...
Meira