V-Húnavatnssýsla

Úrslit Tjarnartölts á Gauksmýri

Tjarnartölt fór fram á Gauksmýri á laugardaginn, í blíðskaparveðri og var þátttaka góð. Auk neðangreindra verðlaunahafa hlaut hin unga Rakel Gígja fékk sérstök knapaverðlaun frá Gauksmýri í fyrir hversu vel hún leysti úr e...
Meira

Hálka á flestum vegum NLV

Á Norðurlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja á flestum vegum. Hæg austlæg átt og víða léttskýjað á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag. Frost 1 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Veðurhorfur á landinu næstu daga: ...
Meira

Tjarnartölt á Gauksmýrartjörn í dag

Sveitasetrið Gauksmýri og Hestamannafélagið Þytur halda sameiginlega ísmót á Gauksmýrartjörn í dag, 15. febrúar nk. og hefst mótið kl 13.00. Samkvæmt heimasíðu Þyts er fín skráning á mótið á morgun. Mótið hefst á unghro...
Meira

Sjö milljónir til Unglingalandsmóts

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið verður á Sauðarkróki í sumar, er meðal þeirra og hlýtur sjö mil...
Meira

Sjávarútvegsfyrirtæki áberandi meðal þeirra sem skara framúr

Samherji er efstur á lista þeirra tíu fyrirtækja sem Creditinfo valdi framúrskarandi fyrirtæki ársins 2013. Í öðru sæti er Síldarvinnslan en fyrirtækin voru valin úr hópi 462 fyrirtækja á Íslandi. Af þessum tíu framúrskarandi ...
Meira

Lokunarslár væntanlegar á fjallvegi á Norðurlandi vestra

Á 112-deginum þann 11. febrúar var formlega tekin í notkun lokunarslá yfir Hellisheiði sem er sú fyrst sinna tegundar hér á landi. Fleiri slám verður bætt við í kjölfarið og eiga þær að notast þegar vegir eru lokaðir vegna fæ...
Meira

SS hækkar verð til bænda

Sláturfélagið hækkaði verð á nautgripakjöti til bænda þann 9. febrúar sl. Jafnframt voru gerðar talsverðar breytingar á þyngdarflokkum, samkvæmt vef Landssambands kúabænda.     „Nú greiðir félagið hæsta verð í UN
Meira

Hálka víða á Norðurlandi

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir mjög víða og sumstaðar skafrenningur á fjallvegum. Þungfært er á Öxnadalsheiði en verið að hreinsa, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Á Ströndum og Norðurlandi vestra  verður norðaustan ...
Meira

Beit mann í nefið

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi í desember sl. pólskan ríkisborgara fyrir stórfellda líkamsárás, sem átti sér stað í október sl., þegar hann beit mann í nefið. Ákærði  var dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi o...
Meira

Hestaíþróttir á Norðurlandi sjónvarpaðar á Stöð 2 Sport

Skottafilm hefur gert samning við 365 miðla um framleiðslu á sjö þáttum um hestaíþróttir á Norðurlandi í vetur og verða þeir til sýningar á Stöð 2 Sport á hálfsmánaðar fresti fram í apríl. Fyrsti þátturinn verður sýndu...
Meira