V-Húnavatnssýsla

Átt þú rétt á flutningsjöfnunarstyrk?

Á heimasíðu SSNV er minnt á að opnað hefur verið fyrir umsóknir um flutningsjöfnunarstyrk vegna kostnaðar við flutning árið 2013 en umsóknarfrestur er til 31. mars 2014. Þeir sem rétt hafa á að sækja um eru einstaklingar eða l...
Meira

2Good efstir eftir fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga í gær en samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts gekk mótið vel. Nokkur missir var af Skagfirðingum sem skráðir voru til leiks en þeir ...
Meira

Ungmennaráð Húnaþings vestra eitt af þeim virkustu

Í vikunni átti ungmennaráð Húnaþings vestra fund með Vali Rafni Halldórssyni,  starfsmanni ungmennaráðs Ölfuss. Hélt hann fyrirlestur um ungmennaráð hérlendis. Í máli Vals kom fram sérstakt hrós til Ungmennaráðs Húnaþings v...
Meira

Ráslistar húnvetnsku liðakeppninnar

Hér að neðan er að finna ráslista og dagskrá fyrsta mótsins í Húnvetnsku liðakeppninni 2014. Nýtt lið hefur bæst í keppnina en það er Lið Lísu Sveins. Mjög skemmtilegt að fá nýtt lið í keppnina. Einnig eru ekki allir í li
Meira

Framhald tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig á NLV

Menntamálaráðherra og rektor Háskólans á Bifröst undirrituðu á miðvikudaginn í síðustu viku samning um framhald tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi. Meginmarkmið samningsins er að efla ráðgjöf t...
Meira

Dagur leikskólans er í dag

Undanfarin ár hafa leikskólar landsins haldið upp á dag leikskólans með ýmsum hætti. Margir skólanna hafa skapað sér eigin hefð og brjóta starfið upp á einhvern hátt sem oft vekur athygli í nærumhverfinu. Leikskólinn Ársalir ...
Meira

Húnvetningar í spurningakeppni áttahagafélaganna

Spurningakeppni átthagafélaganna 2014 hefst fimmtudaginn 6. febrúar næstkomandi klukkan 20 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 í Reykjavík. Húnvetningafélagið er meðal þeirra liða sem taka þátt í keppninni og  keppir við Barðstr...
Meira

Fuglastígur á Norðurlandi vestra

Selasetur Íslands tók í byrjun árs að sér verkefnastjórn í verkefninu Fuglastígur á Norðurlandi vestra. Markmið  verkefnisins er að undirbúa uppbyggingu fuglaskoðunarstíga á Norðurlandi vestra þar sem ferðamönnum er auðvelda...
Meira

Flestir vegir orðnir greiðfærir

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar eru nú flestir vegir á Norðurlandi vestra orðnir greiðfærir. Þannig er greiðfært allt frá Hrútafirði á Skagaströnd og einnig frá Blönduósi um Vatnsskarð og allt á Sauðárkrók. Frá Sauðárkróki...
Meira

Ásgarður tilnefndur til Orðsporsins 2014

Leikskólinn Ásgarður Hvammstanga, með Guðrúnu Láru Magnúsdóttur í forsvari, er tilnefndur til Orðsporsins 2014 fyrir framúrskarandi árangur við þróunarverkefnið „Leikur er barna yndi“ og innleiðingu flæðis í skólastarfið...
Meira