V-Húnavatnssýsla

Spennandi afþreyingardagskrá á Unglingalandsmóti UMFÍ

Bærinn okkar mun iða af lífi um Verslunarmannahelgina þegar 17. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki. Unglingalandsmót er svo miklu meira en keppni og hefur hópur fólks lagt sig fram við það að búa til metnaðarful...
Meira

Rannís auglýsir eftir þátttakendum í COST verkefni

Rannís auglýsir eftir þátttakendum í COST verkefni (European Cooperation in Science and Technology) en tilgangur verkefnisins er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknarsviðum. Samkvæmt vef samtaka sveitarfélaganna á NV skip...
Meira

Um 200 metra breið aurskriða í Víðidal

Á sunnudaginn féll mikil aurskriða úr Víðidalsfjalli, skammt sunnan og ofan við bæinn Dæli í Víðidal. Mun skriðan vera allt að 200 metra breið og hefur borið með sér mikið af grjóti og aur úr fjallinu. Tvær minni skriður fé...
Meira

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Húnaþings vestra

Starf sveitarstjóra Húnaþings vestra var auglýst laust til umsóknar um miðjan júní og rann umsóknarfrestur út 30. júní. Samkvæmt vef Húnaþings vestra bárust alls 30 umsóknir, en þrír drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur ...
Meira

Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku 100 ára

Þann 20. september næstkomandi verður Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði 100 ára. Af því tilefni kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum vandað afmælisrit eftir afmælisbarnið sjálft, Örnefni í Mjóafirði. Þar verður a...
Meira

4-3 sigur Kormáks/Hvatar

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Skallagríms á Hvammstangavelli fimmtudaginn 3. júlí síðastliðinn. Leikurinn var hörku spennandi og mikil markasúpa í fyrri hálfleik. Guðni Albert Kristjánsson kom Skallagrími yfir strax á 12. mí...
Meira

Kvennamót GSS

Kvennamót GSS fór fram sunnudaginn 6. júlí. Samkvæmt vef GSS voru vallaraðstæður frekar erfiðar en vatnspollar voru í nokkrum sandgryfjum og völlurinn víða eins og blautur svampur eftir rigninguna síðustu daga. Leikfyrirkomulag var ...
Meira

Húnavaka 17.-20. júlí

Húnavaka 2014 verður haldin dagana 17.-20. júlí næstkomandi á Blönduósi. Áður en formleg dagskrá hefst á fimmtudeginum verður haldið hjólabrettanámskeið miðvikudaginn 16. júlí, en það geta allir sótt sér að kostnaðarlausu...
Meira

Þokuloft, súld og rigning í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðan 3-8 m/s. Þokuloft eða súld en rigning. Dregur úr úrkomu í kvöld en þokuloft á morgun, einkum við ströndina. Hiti 8 til 14 stig. Á vef Vegagerðarinnar eru vegfarendur beðnir um að sýna ...
Meira

Húnar aðstoða hjólreiðafólk í hremmingum

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út af lögreglu vegna hóps af hjólreiðamönnum sem voru í hremmingum á Holtavörðuheiði sl. laugardag. Um var að ræða tíu manna hóp, frá Quebeck í Kanada,  allir úr sömu fjölskyldu en samkv
Meira