V-Húnavatnssýsla

Nemendur kynnast atvinnulífi á NLV

Hópur nemenda FNV sótti Iceprotein heim í síðustu viku til að vinna gæðamat á léttsöltuðum þorskflökum. Verkefnið er hluti af áfanganum FNV103 en þar kynnast nemendur atvinnulífi á Norðurlandi vestra. Á heimasíðu skólans k...
Meira

Kólnandi veður á morgun

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir mjög víða, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Norðaustan 8-15 m/s og rigning eða slydda með köflum verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, en snjókoma til landsins síðdegis. Norðaus...
Meira

Ófært á Þverárfjalli og Öxnadalsheiði

Hálka er á Norðvesturlandi og ófært er á Þverárfjalli og Öxnadalsheiði. Siglufjarðarvegur er lokaður vegna snjóflóðs í Mánaskriðum og verður skoðað þegar líður á morguninn, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Á Ströndum og ...
Meira

Snilldarlausnir Marel 2014

Hugmyndasamkeppnin Snilldarlausnir Marel 2014 er hafin. Keppnin gengur út á það að framhaldsskólanemar finna einföldum hlut aukið virði með nýju notagildi. Þetta árið er flaska hlutur ársins. Notagildið eiga nemendur að taka up...
Meira

Tíu taka þátt í söngkeppni FNV

Söngkeppni NFNV verður haldin miðvikudaginn 12. febrúar með glæsibrag á sal Fjölbrautaskólans. Húsið opnar klukkan 19 og herlegheitin hefjast klukkan 19:30, miðaverð er aðeins 1000 krónur fyrir nemendur FNV og 1500 fyrir aðra. T...
Meira

Sjúkraþjálfarar samningslausir við ríkið

Því miður er sú staða komin upp að heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að virða ekki þann samning sem gengið var frá milli sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands þann 31. janúar sl. Staðan er því sú að frá og með deg...
Meira

Fræðslukvöld um þjálfun tölts

Fimmtudaginn 13. febrúar verður haldið fræðslukvöld um þjálfun tölts í reiðhöllinni á Hvammstanga. Farið verður yfir grunnatriði tölts, hvernig á að þjálfa það með tilliti til ákveðinna galla í gangtegundinni og hvernig ...
Meira

112 dagurinn í Húnaþingi vestra

Á morgun, þriðjudaginn 11. febrúar, verður 112 dagurinn haldinn um land allt. Af því tilefni ætla viðbragðsaðilar í Húnaþingi vestra að efna til hópaksturs um Hvammstanga. Allir fá að fara í bílana á meðan pláss leyfir og v...
Meira

Þæfingsfærð víða á Norðurlandi vestra

Hálka er víða á Norðvesturlandi en þæfingsfærð og skafrenningur yst á Siglufjarðarvegi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðaustan 8-15 m/s og él í dag, samkvæmt vef Veðurstofunnar, en 10-18 og snjókoma í kvöld og 13...
Meira

Fræðslufundir Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra

Ferðamálasamtök Norðurlands vestra boða til námskeiðs í tveimur hlutum, fimmtudagana 20. og 27 febrúar. Námskeiðið hefst kl. 13:00 báða dagana með súpu. Fyrra námskeiði verður haldið að Gauksmýri þann 20. febrúar og stendu...
Meira