V-Húnavatnssýsla

Markaður í Landsmótsþorpinu um verslunarmannahelgina

Á Unglingalandsmótinu sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina verður markaður á laugardeginum, 2. ágúst frá kl. 11:00-16:00 í Landsmótsþorpinu. Nú er um að gera fyrir bæjarbúa að taka til í bílskúrnum, ko...
Meira

Húnar aðstoða ferðafólk á Vatnsnesinu

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út síðasta föstudag, 11. júlí, til að aðstoða ferðafólk sem var að fara Vatnsneshringinn, en við Hvol í Vesturhópi hafði húsbíllinn þeirra lent utan vegar. Fram kemur á vef björgunarsvei...
Meira

Nægur lax í Laxá í Ásum

Í vef Morgunblaðsins í dag er spjallað við þá Höskuld Erlingsson og Arnar Agnarsson sem staddir eru við leiðsögn í Laxá í Ásum. Er haft eftir þeim að mikið af laxi hafi verið að ganga upp á ána síðustu daga. Segja þeir en...
Meira

Öll Gæruböndin kynnt til leiks

Nú hafa allar hljómsveitirnar sem koma fram á tónlistarhátíðinni Gærunni í ár verið kynntar til leiks, en hátíðin verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Eftirtaldar h...
Meira

Mótið er opið öllum

Ungmenni í Skagafirði eru hvött til þess að skrá sig og taka þátt í Unglingalandsmótinu sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Keppnisgreinar eru fjölbreyttar og skemmtilegar og ættu allir að geta fundið eitt...
Meira

Tíu dagar í Eldinn

Eftir aðeins tíu daga verður unglistarhátíðin Eldur í Húnaþingi sett í ár og er það í ellefta sinn sem hátíðin er haldin. Opnunarhátíðin fer fram sunnan við Landsbankann á Hvammstanga, líkt og síðustu ár.  Bæklingi há...
Meira

Nýjar keppnisgreinar á Unglingalandsmóti UMFÍ

Á Unglingalandsmóti UMFÍ er keppt í mörgum ólíkum greinum. Í ár erum við spennt að kynna þær þrjár nýju keppnisgreinar sem koma inn á Unglingalandsmót en það eru tölvuleikir, siglingar og bogfimi. Því ættu allir að finna ...
Meira

Dýrin bræða fullorðna jafnt sem börn

Á jörðinni Stóru-Ásgeirsá í Víðidal í Húnaþingi vestra hefur verið opnaður húsdýragarður og hestaleiga en hana reka ungt par, þau Magnús Ásgeir Elíasson og Rannveig Aðalbjörg Hjartardóttir. Opnunarhátíð verður haldin nk...
Meira

Íslandsmótið í hestaíþróttum 2014

Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 22.-27. júlí. Mótið verður óvenju viðamikið því allir flokkar (börn, unglingar, ungmenni og fullorðnir) munu etja af kappi þessa daga. S...
Meira

AVS rannsóknasjóður veitir 46 styrki til þess að auka verðmæti sjávarfangs

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi hefur lokið úthlutun styrkja fyrir árið 2014.  Alls voru veittir 46 styrkir þar af 15 vegna framhaldsverkefna. Styrkir eru veittir í fimm flokkum og innbyrðis skiptist úthlutunin þannig að til f...
Meira