V-Húnavatnssýsla

KS og SKVH hækka afurðaverð

Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús KVH hafa gefið út nýjan verðlista á nautgripakjöti sem gildir frá 1. febrúar sl. Samkvæmt listanum hækkar afurðaverð til bænda. Verð á nautgripakjöti tók síðast breytingum í apríl 2013. ...
Meira

Þverárfjall lokað

Þverárfjall er lokið og hefur verið síðan í gær en þar er nú stórhríð samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Hálkublettir eru frá Skagaströnd á Blönduós en á öðrum vegum á Norðurlandi vestra er víðast hvar hálka. Einnig er frem...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin hefst á laugardaginn

Nú styttist í fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar en það verður laugardaginn næstkomandi, 8. febrúar. Keppt verður í fjórgangi í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki og flokki 17 ára og yngri (fædd 1997 og seinna).  Tveir verða inn ...
Meira

Ófært á Þverárfjallsvegi

Á Norðvesturlandi er víða hálka eða hálkublettir en snjóþekja og skafrenningur á Siglufjarðarvegi. Ófært er á Þverárfjallsvegi. Norðaustan 10-18 m/s og él er við ströndina á Norðurlandi vestra, heldur hægari í kvöld. Vaxan...
Meira

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar

Þá fer að styttast í fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar en það verður laugardaginn nk., 8. febrúar. Keppt verður í fjórgangi í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki og flokki 17. ára og yngri (fædd 1997 og seinna). Skráning er fyrir...
Meira

Önnur helgi í þorra

Nú er að hefjast önnur helgi í þorra og er Feyki kunnugt um fjögur þorrablót á Norðurlandi vestra þessa helgi, þrjú í Skagafirði og eitt í Vestur-Húnavatnssýslu. Feykir hyggst birta myndir af sem flestum þorrablótum og biðlar ...
Meira

Hvetja til "borgaralegrar óhlýðni"

Samtök meðlagsgreiðenda vilja koma því á framfæri við fjölmiðla að samtökin hvetja einstæða umgengnisforeldra til borgarlegrar óhlíðni við útfyllingu skattaskýrslunnar fyrir árið 2013 með því að auðkenna sig sem einstæ
Meira

Húnvetnskar konur hittast í Perlunni

Mánaðarlegur hittingur hjá brottfluttum húnvetnskum konum verður í Perlunni á laugardaginn 1. febrúar og er mæting kl. 12:00. Á þessum hittingum er mikið spjallað og sögur sagðar af öllum mögulegu og ómögulegu. Alltaf gaman a
Meira

Vaxandi norðaustanátt í dag

Á Norðurlandi er víða hált og sumsstaðar éljar. Snjóþekja er á Vatnsskarði, Þverárfjalli og í Langadal. Vaxandi norðaustanátt á Norðurlandi vestra um hádegi, og él. Norðaustan 13-20 m/s og slydduél eða skúrir síðdegis og ...
Meira

NATA styrkir

NATA auglýsir eftir styrkumsóknum til samstarfsverkefna á sviði ferðaþjónustu eða til kynnis- og námsferða 2014. NATA styrkir samstarf á milli Íslands, Grænlands og Færeyja. Allir sem starfa að eflingu ferðaþjónustu á milli lan...
Meira