KS og SKVH hækka afurðaverð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.02.2014
kl. 16.11
Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús KVH hafa gefið út nýjan verðlista á nautgripakjöti sem gildir frá 1. febrúar sl. Samkvæmt listanum hækkar afurðaverð til bænda. Verð á nautgripakjöti tók síðast breytingum í apríl 2013. ...
Meira