V-Húnavatnssýsla

Húnar aðstoða hjólreiðafólk í hremmingum

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út af lögreglu vegna hóps af hjólreiðamönnum sem voru í hremmingum á Holtavörðuheiði sl. laugardag. Um var að ræða tíu manna hóp, frá Quebeck í Kanada,  allir úr sömu fjölskyldu en samkv
Meira

Maríudagar

Síðustu 3 ár hefur fjölskylda Maríu Hjaltadóttur frá Hvoli heiðrað minningu hennar með listsýningu sem nefnist ,,Maríudagar". Þann 1. júlí síðastliðinn hefði María orðið níræð. Helgina 12. og 13. júlí 2014, kl. 13-18 b
Meira

A úrslit á LM

Landsmót hestamanna árið 2014 var haldið á Hellu og var hið 21. í röðinni. Frá upphafi eða frá því að Landsmót var fyrst haldið á Þingvöllum, hefur mótið verið einn stærsti íþróttaviðburður landsins. Keppendur frá Nor...
Meira

B úrslit á Landsmóti hestamanna

Keppni í B úrslitum á Landsmóti hestamanna er lokið, keppni í A úrslitum fer fram í dag og á morgun. B úrslitin eru eftirfarandi: Barnaflokkur, B úrslit: 5. sæti Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu, 8,49 (Léttfeti)  ...
Meira

Norðanpaunk um verslunarmannahelgina

Norðanpaunk er ný pönkhátíð sem haldin verður á Laugarbakka um verslunarmannahelgina, dagana 1.-3. ágúst nk. Nafnið á hátíðinni er dregið af samnefndum tónleikum sem haldnir voru á Akureyri árið 1999. Árni Þorlákur Guðnas...
Meira

Skógardagur Norðurlands á morgun

Skógardagur Norðurlands á morgunkógardagur Norðurlands verður haldinn í fyrsta sinn á morgun, laugardag, í Kjarnaskógi á Akureyri. Að deginum standa Félag skógarbænda á Norðurlandi, Norðurlandsskógar, Skógfræðingafélag Ísla...
Meira

Úrslit úr 150m og 250m skeiði og forkeppni tölt T1

Forkeppni í tölt T1 lauk í gærdag, B-úrslit í töltinu fara fram í kvöld og A-úrslitin á morgun.  Keppni í 150m skeiði og 250m skeiði á Landsmóti hestamanna lauk einnig í gær. Hér má sjá niðurstöður úr eftirtöldum flokkum...
Meira

Úrslit úr milliriðli á LM - Neisti og Þytur

Keppni í milliriðli á Landsmóti hestamanna fór fram í gær og á miðvikudaginn. Milliriðlakeppni í barnaflokki og úrslit úr B-flokki hefjast í dag. Unglingaflokkur, milliriðill: 5. sæti Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukat...
Meira

Blanda aflahæst

Blanda er aflahæsta laxveiðiá landsins í dag, samkvæmt veiðitölum á vef Landssambands veiðifélaga, angling.is. Nýjustu tölur á vefnum eru frá því á miðvikudag, 2. Júlí, og voru þá komnir 350 laxar úr Blöndu. Af öðrum ám...
Meira

Matarhandverk 2014

Í haust verður efnt til Matarhandverks 2014 sem er viðburður á landsvísu. Saman stendur viðburðurinn af keppni, fræðsluerindum og sölusýningu, að sænskri fyrirmynd. Sagt er frá þessu á heimasíðu SSNV. Svenska Mästerskapen i Ma...
Meira