V-Húnavatnssýsla

Kvikmyndakvöld í Gúttó

„The Weight of Mountains“ mætir með nokkrar kvikmyndir á Sauðárkrók á morgun, föstudag. Sýnd verður röð stuttmynda sem kvikmyndagerðarmenn sem dvalið hafa í Neslistamiðstöð hafa gert. Myndirnar verða sýndar í Gúttó, hú...
Meira

Fjölbreytt námskeið í gangi hjá Farskólanum

Það er mikið um að vera hjá Farskólanum þessa dagana, að sögn Halldórs Gunnlaugssonar verkefnastjóra þar. Tveir hópar nýfarnir af stað í Skrifstofuskóla sem kenndur er á dagtíma, annar fyrir hádegi og hinn eftir hádegi.  Í ...
Meira

Rætur er nýtt byggðasamlag um þjónustu við fatlaða

Á stofnfundi nýs byggðarsamlags sem haldin var í dag 29.janúar 2014 á Sauðárkróki, undirrituðu fulltrúar níu sveitarfélaga samþykktir nýs byggðarsamlags sem fengið hefur nafnið Rætur bs. Tilgangur  samlagsins er að fara með...
Meira

Tamið í brekkum, þúfum og hæðum

Ábúendur á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, þau Ásgeir Elíasson og Rannveig Aðalbjörg Hjartardóttir, hafa komið sér upp skemmtilegu umhverfi til tamninga. Frá því er sagt í viðtali við þau sem birtist í 1. tbl Eiðfaxa á þessu ...
Meira

Hálka á flestum vegum

Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á Norðurlandi vestra. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg austanátt og léttir heldur til. Austan 8-13 á annesjum í kvöld. Frost 0 til 5 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á...
Meira

Lést á gjörgæsludeild Landspítalans

Skarphéðinn Andri Kristjánsson Barðsnes lést á gjörgæsludeild Landsspítalans á þriðja tímanum í dag eftir mikla baráttu, en hann slasaðist í bílslysi við Fornahvamm í Norðurárdal sunnudaginn 12. janúar. Unnusta hans, Anna J
Meira

Sigga Kling á konukvöldi

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra stendur fyrir konukvöldi á fimmtudaginn kemur. Fer það fram í hátíðarsal skólans. Verður þar mikið um dýrðir fyrir dömur á öllum aldri og veislustjóri verður engin önnur en hi...
Meira

Nærri 60 námskeið í boði

Námsvísir Farskólans-Miðstöðvar símenntunar á Norðurlandi vestra fyrir yfirstandandi vorönn er nú kominn. Aldrei hefur verið meira úrval námskeiða, en á önninni eru nærri 60 námskeið í boði, að sögn Halldórs Gunnlaugssonar...
Meira

Flughálka frá Hofsósi að Ketilási

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum. Flughálka er frá Hofsós að Ketilási. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Norðaustan 3-8 og dálítil él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Frostlaust við sj
Meira

Ásgeir Trausti gerir það gott í Japan

Ásgeir Trausti er í fyrsta sæti á Billboard Hot Overseas-listanum í Japan með smáskífulagið „King and Cross“, samkvæmt frétt Vísis.is. Þá er lagið í þrettánda sæti á Billboard Japan Hot 100 listanum en fréttir herma a
Meira