V-Húnavatnssýsla

Ásgeir Trausti gerir það gott í Japan

Ásgeir Trausti er í fyrsta sæti á Billboard Hot Overseas-listanum í Japan með smáskífulagið „King and Cross“, samkvæmt frétt Vísis.is. Þá er lagið í þrettánda sæti á Billboard Japan Hot 100 listanum en fréttir herma a
Meira

Viðtalstímar menningarfulltrúa

Vegna auglýsinga Menningarráðs Norðurlands vestra um Verkefnastyrki og Stofn- og rekstrarstyrki verður menningarfulltrúi Norðurlands vestra með viðtalstíma á þremur stöðum á Norðurlandi vestra næstu daga. Á morgun, þriðjudagin...
Meira

Þorrabingó Kvenfélagsins Bjarkar

Þorrabingó Kvenfélagsins Bjarkar verður haldið í dag, sunnudaginn 26. janúar kl. 15, í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Fram kemur í nýjasta eintaki Sjónaukans að þar muni 10. bekkur Grunnskóla Húnaþings vestra vera með sjoppu á ...
Meira

Ísmóti frestað vegna dræmrar þátttöku

Ákveðið hefur verið að fresta ísmótinu sem hefjast átti á Gauksmýrartjörn í dag, 25. janúar kl. 12:30, vegna dræmrar þátttöku. Þess í stað verður mótið haldið laugardaginn 15. febrúar kl. 13:00.  „Takið daginn frá, e...
Meira

Hefja Þorrann á Reykjasafni

Nemendur frá Grunnskólanum á Borðeyri og leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga heimsóttu Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í gærmorgun. Þar var þeim sagt sögur í tilefni af Þorra sem hófst með Bóndadeginum í gær...
Meira

Hart barist á handboltamóti FNV

Nemendafélag FNV hélt handboltamót á þriðjudaginn og tókst mjög vel til með það, að sögn Halldórs Ingólfssonar skemmtanastjóra NFNV. Fjögur lið tóku þátt í mótinu en það voru hátt í tíu manns í hverju liði. Nemendur ...
Meira

Fyrsta helgin í þorra

Bóndadagur er í dag og þar með er fyrsta helgin í Þorra að renna upp. Feykir hefur til gamans tekið saman lista yfir þau þorrablót sem borist hafa upplýsingar um á Norðurlandi vestra og hjá átthagafélögum þetta árið, og telur ...
Meira

Útför sjónvarpað á þrjá staði

Komið hefur verið upp búnaði til að sjónvarpa útfararathöfn frá Sauðárkrókskirkju á þrjá staði í senn, það er í sal Fjölbrautaskólans, Safnaðarheimilið og Bifröst. Um að ræða búnað sem hannaður er hjá Fjölnetinu á...
Meira

Flughálka frá Varmahlíð inn Blönduhlíð

Á Norðvesturlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja en flughálka frá Varmahlíð og inn Blönduhlíð. Þæfingsfærð er á milli Hofsóss og Ketiláss en unnið að hreinsun.  Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands gengur í austan 1...
Meira

Ísmót á Gauksmýrartjörn á laugardagin

Næstkomandi laugardag, 25. janúar, standa Sveitasetrið Gauksmýri og Hestamannafélagið Þytur fyrir sameiginlegu ísmóti á Gauksmýrartjörn og hefst mótið kl. 12:30. Samkvæmt vefsíðu Þyts er spegilsléttur ís á tjörninni.  Kep...
Meira