V-Húnavatnssýsla

Ráðuneytisheimsókn í Byggðasafnið

Miðvikudaginn 18. júní síðastliðinn sóttu rúmlega 100 manns frá hinum ýmsu þjóðum Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna, þegar þangað komu þrjár rútur með gesti á vegum utanríkisráðuneytisins. Á vef Norðanáttar kemur...
Meira

Sjötta Barokkhátíðin á Hólum að hefjast

Barokkhátíðin á Hólum í Hjaltadal verður haldin í sjötta sinn dagana 26.-29. júní. Aðalgestur hátíðarinnar að þessu sinni er breski fiðluleikarinn og prófessorinn Peter Hanson sem heldur námskeið og stýrir Barokksveit Hólast...
Meira

Kormákur/Hvöt-Örninn, 0-4

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Arnarins á Hvammstangavelli sl. laugardag. Örninn náði fljótlega forskoti í leiknum þegar Kwami Obaionoi Silva Santos skoraði fyrsta mark leiksins á 7. mínútu. Á 58. mínútu bætti Kwami O.S.Santos...
Meira

WOW Cyclothon hefst á morgun

WOW Cyclothon 2014 fer fram dagana 24.-27. júní. Hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum landið um Hvalfjörð og yfir Öxi, samtals 1.332 km. Öllum er frjáls þátttaka en þó er hámarkstími 72 klukkustundir. Einstaklingsf...
Meira

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Húnaþingi vestra

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Húnþingi vestra var haldinn mánudaginn 16. júní sl. Lögð var fram skýrsla kjörstjórnar um niðurstöður sveitarstjórnarkosninganna í sveitarfélaginu og skipað í nefndir. Úrslit kosningann...
Meira

Jónsmessutónleikar í Hólaneskirkju

Jasspíanistinn og saxafónleikarinn, Drew Krasner, Nes listamiðstöð og Hólaneskirkja bjóða á einleikstónleika Drew Krasner í kirkjunni á Jónsmessu. Drew Krasner heldur tónleika sunnudaginn 22. júní, kl. 18:00, í Hólaneskirkju. A
Meira

Jónsmessuhátíð hefst í dag

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Dagskráin hefst formlega kl. 17 með félagsmóti Svaða á Hofsgerðisvelli og síðan er Jónsmessuganga kl. 18 undir leiðsögn Þórdísar Friðbjörnsdóttur. Um kl. ...
Meira

Flugfélagið Greenland Express

Flugfélagið Greenland Express stefnir að því hefja millilandaflug um Akureyri 25. júní næstkomandi. Flogið verður á sunnudögum og miðvikudögum. Heimahöfn félagsins er í Álaborg og þess vegna verður flogið þaðan til Kaupmanna...
Meira

Skúli lætur af störfum sem sveitarstjóri

Skúli Þórðarson, sem gengt hefur starfi sveitarstjóra í Húnaþingi vestra síðast liðin tólf ár lætur nú af störfum. „Ég hætti sem sveitarstjóri eftir tólf ára starf hér, en áður var ég bæjarstjóri á Blönduósi í átt...
Meira

Tveir í haldi vegna meintrar líkamsárásar

Tveir menn sem setið hafa í gæsluvarðahaldi á Akureyri í vegna rannsóknar ætlaðrar líkamsárásar á Hvammstanga um síðustu helgi hafa nú verið leystir úr haldi. Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. Maðu...
Meira