V-Húnavatnssýsla

Vel heppnað bjórnámskeið á Hólum

Um síðustu helgi stóð Farskólinn á Norðurlandi vestra fyrir bjórnámskeiði í Bjórsetrinu á Hólum. Námskeiðið heppnaðist vel og létu nokkrir bændur úr Hegranesinu auk annarra þetta tækifæri ekki framhjá sér fara. Farskóli...
Meira

Menningarlíf í Grunnskóla Húnaþings vestra

Það er blómlegt menningarlífið í Grunnskóla Húnaþing vestra, en þar eru bæði söngvakeppni og leiksýning framundan. Söngvakeppnin fer fram í félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 20:30 kvöld, en stefnt er á sýningu á leikritinu Pe...
Meira

Um 250 manns sóttu bænastundina

Kirkjan á Sauðárkróki var þétt setin í gærkvöldi þegar þar var haldin bænastund vegna Önnu Jónu Sigurbjörnsdóttur, sem lést í umferðarslysi á sunnudaginn. Um 250 manns voru við athöfnina, fjölskylda hennar, vinir og skólaf
Meira

Augnlæknir!

Ólafur Grétar Guðmundsson augnlæknir verður með móttöku 22.-24. janúar á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Tímapantanir 20.janúar kl 09.30-10.30 í síma 455-4022. /Fréttatilkynning
Meira

Lífshlaupið 2014

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, verður ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í vinnustaða-, grunnskóla- og eins...
Meira

Ásgeir og Júlíus flytja Wrecking Ball

Ábreiða Ásgeirs og Júlíusar af laginu Wrecking Ball með Miley Cyrus hefur vakið athygli hérlendis en þeim tekst einstaklega vel upp með flutninginn. Myndband af flutningi Ásgeirs og Júlíusar var birt í gær á vefnum giel.vara.nl, en...
Meira

Ráðstefna um íslenskt þjóðfélag - kallað eftir erindum

Norðan við hrun – sunnan við siðbót? Á vef Hólaskóla er kallað eftir tillögum að málstofum og ágripum að erindum fyrir 8. ráðstefnuna um íslenska þjóðfélagið, sem haldin verður í Háskólanum á Hólum í Hjaltadal dagana...
Meira

Menningarrað auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningartengda ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ákveðið hefur verið að hafa eina aðalúthlutun verkef...
Meira

Þrettándagleði innan dyra

Hestamannafélagið Þytur í Vestur-Húnavatnssýslu hélt sína árlegu þrettándagleði á mánudaginn í síðustu viku. Að þessu sinni var hún þó haldin innan dyra vegna veðurs. „Vegna veðurs urðum við að halda hana inni, gengum...
Meira

Spilagleði á Hlíðarhúsinu

Það var þétt setinn bekkurinn og glaðleg stemning á Hlíðarhúsinu í Óslandshlíð í Skagafirði á fimmtudagskvöldið. Um sextíu manns voru þar saman komnir til að spila félagsvist. Umrædd félagsvist hefur yfirleitt verið spilu
Meira