V-Húnavatnssýsla

Hrói höttur á ferðinni

Leikhópurinn Lotta ferðast um landið nú í sumar með sýninguna Hrói höttur, glænýtt íslenkt leikrit með söngvum. Hópurinn heimsækir yfir 50 staði og verður á Norðurlandi vestra nú um helgina. 14. júní laugardagur 13:00 Hvam...
Meira

Menningarráð Norðurlands vestra úthlutar 32,5 milljónum

Á fundi sínum, 4. júní sl., úthlutaði Menningarráð Norðurlands vestra styrkjum til menningarverkefna. Alls bárust 93 umsóknir og var sótt um styrki að upphæð rúmar 80 milljónir króna. Úthlutað var tveimur tegundum styrkja, anna...
Meira

Harmónikkuhátíð í Ásbyrgi um helgina

Harmonikkuhátíð fjölskyldunnar verður haldin í félagsheimilinu Ásbyrgi í Miðfirði dagana 13.-15. júní næstkomandi. Hinir bráðsnjöllu Nikkólínu spilarar hefja knallið á föstudagskvöldinu klukkan 21, að því er segir í tilk...
Meira

Fyrsti heimaleikur sumarsins á Sauðárkróksvelli á morgun

Á morgun, laugardaginn 14. júní er loksins komið að fyrsta alvöru heimaleik meistaraflokks karla hjá Tindastóli. Strákarnir taka á móti ÍA á Sauðárkróksvelli og hefst leikurinn kl. 14:00. Feykir hafði samband við Bjarka Má Ár...
Meira

„Fótboltinn alltaf verið og mun alltaf vera mín uppáhalds íþrótt“

Carolyn Polcari er 24 ára leikmaður hjá Tindastóli sem kemur frá Richardson í Texas sem er úthverfi norður af Dallas í Bandaríkjunum. Þetta er annað sumarið sem Carolyn spilar með liði Tindastóls og hefur hún verið góð viðbót...
Meira

Ævintýralegar ferðir í sumar

Klara Sólveig Jónsdóttir og Sigurður Friðriksson stofnuðu Ferðaþjónustuna Bakkaflöt árið 1987 og hefur staðurinn verið byggður upp frá því smátt og smátt. Byrjað var með nokkur herbergi, veitingarsal og tjaldstæði. Upp úr ...
Meira

Tilboði Vinnuvéla Símonar ehf. tekið vegna lagningu á hitaveitu

Sveitarfélagið Húnaþing vestra hefur samþykkt að taka tilboði Vinnuvéla Símonar ehf. vegna vinnu við lagningu hitaveitu í Línakradal í Húnaþingi vestra. Í fundargerð byggðaráðs Húnaþings vestra kemur fram að þrjú tilboð...
Meira

„Garún Icelandic Stout“ kosinn besti bjórinn

Bjórhátíðin á Hólum var haldinn laugardaginn 7. júní síðastliðinn. Um 110 gestir mættu á hátíðina sem þýðir eiginlega að það hafi verið uppselt að sögn Brodda Reyrs Hansen, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar. Boði
Meira

Safnabókin 2014 er komin út

Í Safnabókinni má finna upplýsingar um meira en 160 söfn, setur, sýningar, þjóðgarða og kirkjur um allt land. Á undanförnum árum hefur verið mikil gróska í safnamenningu og fjölmörgum verkefnum hefur verið hrundið af stað í
Meira

Síðasta námskeið skólaársins

Öllu starfsfólki grunn-og leikskóla Húnavatnssýslna var boðin þátttaka á námskeiðinu „Leikur að læra“ sem haldið var 5. júní s.l. á Hvammstanga. Á námskeiðinu kenndi Kristín Einarsdóttir, íþrótta-og grunnskólakennari...
Meira