Hjördís í 9. sæti á Battle of London mótinu
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
22.01.2014
kl. 13.49
Hjördís Ósk Óskarsdóttir hreppti 9. sætinu á Battle of London mótinu í CrossFit í Englandi um sl. helgi en þar keppti hún í einstaklingskeppni. Samkvæmt Norðanátt.is var markmið Hjördísar fyrir mótið að vera á meðal 10 efst...
Meira