V-Húnavatnssýsla

Hjördís í 9. sæti á Battle of London mótinu

Hjördís Ósk Óskarsdóttir hreppti 9. sætinu á Battle of London mótinu í CrossFit í Englandi um sl. helgi en þar keppti hún í einstaklingskeppni. Samkvæmt Norðanátt.is var markmið Hjördísar fyrir mótið að vera á meðal 10 efst...
Meira

Erindi um morðbrennuna á Illugastöðum og síðustu aftökuna

Morðbrennan á Illugastöðum 1828 og síðasta aftakan á Íslandi 1830 er erindi sem haldið verður á vegum Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju sunnudaginn 26. janúar kl. 14. Aðgangur er ókeypis ...
Meira

Fóðurbíll fór á hliðina

Fóðurbíll fór á hliðina á þjóðvegi 1 um Víðidal í Húnaþingi vestra í gær, skammt frá bænum Enniskoti. Hálka var á þessum slóðum í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu urðu engin slys á fólki en nokkur töf var ...
Meira

Hálka eða hálkublettir á vegum

Hálka eða hálkublettir er á Norðurlandi vestra og enn varar Vegagerðin við flughálku á Þverárfjallsvegi. Hæg breytileg átt er í landshlutanum og lítilsháttar rigning af og til, en sums staðar slydda eða snjókoma undir kvöld. S...
Meira

Jóhann Smári og Hrafnhildur Kristín sigruðu söngvarakeppnina

Eins og frá var sagt á Feyki.is fyrir helgi fór söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra fram á föstudagskvöldið. Í yngri flokk sigraði Jóhann Smári Reynisson en í eldri flokknum Hrafnhildur Kristín Jóhannsson, en dómnefnd haf...
Meira

Lögreglumönnum fjölgað um þrjá á NLV

Á vef innanríkisráðuneytisins kemur fram að til stendur að fjölga lögreglumönnum um 52 á landsvísu. Af þeim fjölgar um þrjá. á NLV, einn á Blönduósi og tvo á Sauðárkróki. Einnig koma aukin framlög vegna aksturs á NLV. Í ...
Meira

Reglur húnvetnsku liðakeppninnar

Sjötta mótaröðin er að hefjast í Húnvetnsku liðakeppninni. Mótanefndin ákvað að breyta til í ár, bæði í sambandi við stigagjöfina og liðin. Tekin verður upp stigagjöf sem er að mestu eins og er í KB mótaröðinni í Borgar...
Meira

Hægviðri og þýða í kortunum

Útlit er fyrir ágætis veður og færð næstu daga, enda þýða í kortunum og víða orðið greiðfært nú þegar. Á Norðurlandi vestra er greiðfært frá Hrútafirði til Skagastrandar en á öðrum leiðum eru hálkublettir. Hægur vin...
Meira

Þorrablót á Norðurlandi vestra 2014

Feyki hafa borist eftirfarandi upplýsingar um dagsetningar þorrablóta á Norðurlandi vestra og hjá átthagafélögum Skagfirðinga og Húnvetninga 2014. Listinn telur alls sextán blót og ljóst er að hann er alls ekki tæmandi. Frekari upp...
Meira

Vel heppnað bjórnámskeið á Hólum

Um síðustu helgi stóð Farskólinn á Norðurlandi vestra fyrir bjórnámskeiði í Bjórsetrinu á Hólum. Námskeiðið heppnaðist vel og létu nokkrir bændur úr Hegranesinu auk annarra þetta tækifæri ekki framhjá sér fara. Farskóli...
Meira