V-Húnavatnssýsla

Gömlu gullin í Húnaþingi vestra

Í Húnaþingi vestra starfar handverkshópur sem vinnur úr gærum, töglum, hornum, beinum, klaufum, hófum og ýmsu öðrum hráefnum sem til falla í Sláturhúsinu á Hvammstanga. Áður var þessum hráefnum yfirleitt hent, ef undan eru sk...
Meira

Gönguferð á Sturlungaslóð

Gönguferð á Sturlungaslóð verður farin fimmtudaginn 26. júní nk. Mæting er við Miklabæ kl. 19:00 og gengið verður niður að Vötnunum, upp að Víðivöllum og í Örlygsstaði og þaðan til baka að Miklabæ. Gangan tekur um 2 og ...
Meira

Lést á gjörgæsludeild Landsspítalans

Karlmaðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Hvammstanga sl. laugardag lést af sárum sínum á gjörgæsludeild Landsspítalans í fyrri nótt. Minningar- og bænastund var haldin í Hvammstangakirkju í gærkvöldi vegna andláts h...
Meira

4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík um helgina

Um helgina, dagana 20.-22. júní, fer fram 4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík.  Mótin hafa verið haldin á hverju ári frá 2011 á Hvammstanga, Mosfellsbæ og Vík í Mýrdal í fyrrasumar. Mikill hugur er í framkvæmdaaðilum í Þingeyjar...
Meira

Búið að semja

Fram kemur á vef Kennarasambands Íslands að skrifað hefur verið undir nýjan kjarasamning Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Boðuðu verkfalli á morgun, fimmtudaginn 19. júní hefur því verið aflýst. Samn...
Meira

Hátíðarhöldin á Hvammstanga í myndum

Sameinaðir kórar Hvammstanga- og Miðfjarðarsókna sungu undir stjórn Pálínu F. Skúladóttur í Þjóðbúningamessu í Staðarbakkakirkju í gær, 17. júní, og þjónuðu báðir sóknarprestar að messunni. Íbúar Hvammstanga fjölmenn...
Meira

Armbönd til styrktar ADHD samtökunum

“Frumleg og fjölbreytt – Óheft og allskonar. Vertu þú sjálfur – Gerðu það sem þú vilt" eru einkunarorð vitundarvakingar sem ADHD samtökin efna til nú í júní. Vitundarvakningin felst í sölu armbanda til styrktar starfseminni...
Meira

Icelandic Experiment - Skúlptúrar og málverk

Icelandic Experiment - Skúlptúrar og málverk verður haldið laugardaginn 21. júní og sunnudaginn 22. júní næstkomandi á milli kl. 15-17 í Gúttó á Sauðárkróki. Þar munu þrír alþjóðlegir listamenn í listamannadvöl í Nes Lis...
Meira

Lífshættuleg líkamsárás á Hvammstanga

Karlmaður á fertugsaldri hlaut lífshættulega áverka þegar ráðist var á hann á Hvammstanga í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Rúv.is hafa fjórir karlmenn verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins og eru þeir í fangageymsl...
Meira

Veitingastaðir á NLV komu vel út úr eftirlitsverkefni

Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra hrinti framkvæmd í eftirlitsverkefni í vor þar sem veitingastaðir í landshlutanum voru til skoðunar. Samkvæmt heimasíðu heilbrigðiseftirlitsins tóku veitingamenn án undantekninga mjög vel í v...
Meira