V-Húnavatnssýsla

Hvessir enn á ný

Enn á ný bætir í vind á landinu í kvöld og nótt. Veðurstofan spáir norðan og norðaustan 10-18 m/s, en 8-15 seinnipartinn á morgun, hvassast á annesjum. Slydda eða snjókoma og hiti um og yfir frostmarki, en úrkomuminna síðdegis. ...
Meira

Lög um frestun á nauðungaruppboðum

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna (HH) vill vekja athygli á lögum sem samþykkt voru á Alþingi nú rétt fyrir jól um frestun á nauðungarsölum, eftir mikla eftirfylgni og aðhaldi af hálfu HH. Þeir sem standa frammi fyrir nauðungarsö...
Meira

Flughált á Þverárfjalli

Vegir eru mikið til auðir í Húnavatnssýslum en öllu meiri hálka er í Skagafirði. Flughált er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi. Það er snjóþekja og snjókoma á Öxnadalsheiði og nokkur hálka er á Norðausturlandi. Það eru...
Meira

Króksamót í minnibolta 11. janúar nk.

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir sínu fjórða Króksamóti í minnibolta, laugardaginn 11. janúar 2014. Þetta er körfuboltamót fyrir krakka í 1.-6. bekk og er dagsmót á þægilegum tíma. Á vef Tindastóls er sagt frá
Meira

Frá tónleikum Ásgeirs og Farao

Sunnudagskvöldið 29. desember 2013 hélt hljómsveitin Ásgeir, með þá Ásgeir Trausta og Júlíus Aðalstein innanborðs, tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga og var hin norska Farao með í för. Gríðarlega góð mæting var á ...
Meira

Útkall númer tvö á árinu 2014

Björgunarsveitin Húnar fékk útkall númer tvö á árinu 2014 í gær. Lögreglan óskaði eftir aðstoð við erlenda ferðamenn, hjón frá Englandi sem lentu í hremmingum á veginum við Borgavirki. Farið var á Húna 2 á staðinn og b...
Meira

Nýársfagnaður í Húnaveri

Nýársfagnaður Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og Rökkurkórsins verður haldinn í Húnaveri þann 11. janúar næstkomandi og hefst samkoman klukkan 20:30. Boðið verður uppá söng, gamanmál og veislumáltíð að hætti Húnavers,...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin í sjötta sinn

Húnvetnska liðakeppnin verður haldin í sjötta sinn í vetur og mun keppnin fara fram í reiðhöllinni á Hvammstanga, Þytsheimum. Öll árin nema í fyrra hafa fjögur lið tekið þátt í keppninni en í fyrra voru liðin bara þrjú.
Meira

Glímir enn við meiðsli

Húnvetnska frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir er enn að glíma við meiðsli en hún hefur ekkert keppt síðan sumarið 2012. Hún varð að draga sig í hlé vegna meiðsla og síðar á árinu kom í ljós að um brjóskl...
Meira

Gulleggið

Gulleggið er ein vinsælasta frumkvöðlakeppni sem haldin er á Íslandi og er öllum heimilt að taka þátt. Keppnin að fyrirmynd MIT háskóla í Bandaríkjunum og VentureCup á Norðurlöndunum. Meginmarkmið keppninnar er að skapa vett...
Meira