V-Húnavatnssýsla

Nýtt afl sigraði í Húnaþingi vestra

Framboðið Nýtt afl sigraði í kosningum í Húnaþingi vestra með 59,2% atkvæða. Framsóknarflokkurinn hlaut 40,9% greiddra atkvæða. Alls greiddu 673 atkvæði en á kjörskrá eru 883. Kjörsókn var því 76,2%. Nýtt afl tryggir sér...
Meira

Síðasti séns að fá klikkað áskriftartilboð hjá Feyki!

Í dag er síðasti séns að fá snilldar áskriftartilboð á Feyki þar sem Olís-lykill fylgir með 10.000 króna inneign. Ótal fleiri áskriftarkjör fylgja Olís-lyklinum og því er um að gera að senda tölvupóst á feykir@feykir.is og ...
Meira

Sveitarstjórnarkosningar eru í dag - kjördeildir á Norðurlandi vestra

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi fara fram í dag og eru kjörstaðir almennt opnir frá kl. 9 árdegis til kl. 22 að kvöldi en þó geta kjörstjórnir ákveðið að byrja síðar og hætta fyrr. Búast má við fyrstu tölum í stærstu ...
Meira

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót hestamanna 2014

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót hestamanna 2014, verður haldið á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga þann 7. júní nk. Boðið verður upp á eftirfarandi flokka: A-flokk gæðinga, A-flokk gæðinga áhugamenn, B-flokk gæðinga,...
Meira

Myndasyrpa frá fjölskylduhátíð N - listans Nýs afls í Húnaþingi vestra

N – listinn Nýtt af í Húnaþingi vestra hélt fjölskylduhátíð við kosningaskrifstofu N - listans í Félagsheimilinu á Hvammstanga í gær. Boðið var upp á grillað lambakjöt og pylsur, hoppukastala og farið leiki á Bangsatúni. ...
Meira

Lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks

Fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn fór fram lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Þar var góð stemning þar sem ungir sem aldnir höfðu gaman, segir á vef Norðanáttar. Vei...
Meira

Leikhópurinn Lotta sýnir nýtt leikrit um Hróa Hött

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Hróa hött, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum miðvikudaginn 28. maí, klukkan 18:00. Þetta er áttunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur he...
Meira

Enn hægt að fá klikkað áskriftartilboð hjá Feyki!

Enn er hægt að fá snilldar áskriftartilboð hjá Feyki, í samstarfi við verslanir Olís um allt land, en tilboðið gildir til 31. maí nk. Það er snjallt að gerast áskrifandi að Feyki núna því nýir áskrifendur fá Olís-lykilinn ...
Meira

Vika í sveitarstjórnarkosningarnar

Í dag er vika í sveitarstjórnarkosningarnar 2014 og vekjum við athygli á Kosningavef Feykis.is en þar má finna ýmsar fréttir og aðsendar greinar, bæði frá frambjóðendum og kjósendum. Í nýjasta tölublaði Feykis sem kom út á...
Meira

Samvinna um stúlknamótin á Sauðárkróki og Siglufirði

Knattspyrnufélag Tindastóls og KF í Fjallabyggð hafa sameinað krafta sína í mótshaldi fyrir 5. flokk kvenna í knattspyrnu og munu framvegis halda mót fyrir flokkinn til skiptis, í stað þess að bæði félögin séu með mót í þess...
Meira